Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 35

Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 35
Þau eiga og reka flugfélagið Atlanta, hjónin Þóra Guðmundsdóttir, frá Siglufirði, og Arngrímur Jóhannsson, frá Akureyri. Atlanta er 29. stærsta fyrirtæki á íslandi og veitir fjölda manns atvinnu. Það er með aðsetur í aldraðri Álafossbyggingu í Mosfellsbæ. Ölugfélagið Atlanta hefur á síð- ustu árum orðið sífellt um- svifameira og sjáanlegra í vit- und almennings á íslandi. Þetta flug- félag hefur höfuðbækistöðvar sínar við Álafossveg í Mosfellsbæ og lætur í hefðbundnum skilningi fremur lítið yfir sér. Þó skipta starfsmenn þess tugum og starfsemin tekur til nokk- urra heimsálfa. Félagið flytur píla- gríma til og frá Mekka í þúsundatali, flýgur með íslendinga í verslunar- ferðir yfir heimshöfm, bæði til suðurs og vesturs. Þar sem þarf að fljúga þar eru Atlantamenn til taks. Andlit fé- lagsins og forsvarsmaður er Am- grímur Jóhannsson 56 ára gamall flug- maður frá Akureyri sem situr við stjómvöl í risaþotum og virðist stýra sínu flugfélagi af sama öryggi og ná- NÆRMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.