Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 35
Þau eiga og reka flugfélagið Atlanta, hjónin Þóra Guðmundsdóttir, frá Siglufirði, og Arngrímur Jóhannsson, frá Akureyri. Atlanta er 29. stærsta fyrirtæki á íslandi og veitir fjölda manns atvinnu. Það er með aðsetur í aldraðri Álafossbyggingu í Mosfellsbæ. Ölugfélagið Atlanta hefur á síð- ustu árum orðið sífellt um- svifameira og sjáanlegra í vit- und almennings á íslandi. Þetta flug- félag hefur höfuðbækistöðvar sínar við Álafossveg í Mosfellsbæ og lætur í hefðbundnum skilningi fremur lítið yfir sér. Þó skipta starfsmenn þess tugum og starfsemin tekur til nokk- urra heimsálfa. Félagið flytur píla- gríma til og frá Mekka í þúsundatali, flýgur með íslendinga í verslunar- ferðir yfir heimshöfm, bæði til suðurs og vesturs. Þar sem þarf að fljúga þar eru Atlantamenn til taks. Andlit fé- lagsins og forsvarsmaður er Am- grímur Jóhannsson 56 ára gamall flug- maður frá Akureyri sem situr við stjómvöl í risaþotum og virðist stýra sínu flugfélagi af sama öryggi og ná- NÆRMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.