Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 8

Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 8
N T T Expre World V *"&/ Framkvæmdastjórn íslandspósts fyrir utan höfuðstöðvarnar, Pósthússtræti 5: Frá vinstri: Orn V. Skúlason, frarnkv;cmdastjóri markaðs- og sölusviðs, Anna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Einar Þorsteinsson forstjóri og Áskell Jónsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs. ISLANDSPOSTUR GEFUR NYJAN TON Urá síóustu áramótum hefur ís- landspóstur hf. haft meó höndum póstþjónustu á íslandi. íslands- póstur er alhliða flutninga- og þjónustufyr- irtæki sem flytur bréf og stærri sendingar innanlands sem utan. Fyrirtækió leggur metnaö sinn í aö þjóna fyrirtækjum og ein- staklingum á sem bestan og fljótvirkastan hátt. Póstþjónusta á íslandi byggir á rúm- lega 220 ára sögu og um leið og íslands- póstur hf. gefur nýjan tón byggir fyrirtækió á langri reynslu. Hjá íslandspósti starfa um 1250 starfs- menn. Fyrirtækið starfrækir 87 afgreiðslu- staði um land allt auk þess sem um 270 póstkassar eru staðsettir víðs vegar um landið. Hratt og örugglega flytur íslands- póstur bréf og stærri sendingar milli ein- staklinga og fyrirtækja hér innanlands. Með næturflutningum á pósti, fimm sinn- um í viku, milli Reykjavíkur og Þórshafnar, Reykjavíkur og ísafjarðar og Reykjavíkur og Egilsstaða myndast samfellt flutnings- net um stóran hluta landsins. Um 95% landsmanna geta nýtt sér þessa þjónustu og fengið póstinn sinn í hendur næsta virk- an dag eftir að hann er póstlagður. Að auki tengist íslandspóstur þjónustu annarra póststjórna um allan heim og gerir það viðskiptavinum kleift aö senda bréf og böggla heimshorna á milli. Starfsmenn Hraðflutninga. Fyrirtækjaþjónusta Póstsins hefur verið starfrækt í tæp 5 ár. Þetta er heildarþjón- usta fyrir fyrirtæki sem eykur afkastagetu þeirra og tryggir sparnað, hvort sem er í formi tíma eða peninga. Starfsmenn Póstsins heimsækja fyrirtækin einu sinni eða tvisvar á dag, eftir þeirra óskum, og sjá um að afhenda og taka við öllum pósti, bæói bréfum, ábyrgðarbréf- um, stærri sendingum og bögglum. Þeir sinna samskiptum fyrirtækisins við Póstinn og tollaf- greiðslu, geta annast boðpóst- sendingar, sett bréf í umslög, frímerkt send- ingar og gert tollskýrslur. Ennfremur veita þeir ráðgjöf um hvaóeina sem lýtur að þjónustu Póstsins, útvega rekstrarvörur eða sjá um forprentun á fylgibréfum og gíróseólum til að auðvelda útfyllingu. 7 ÖSTS^ % vP —I > N|T| Express Worldwide Auk þess að bjóða upp á almennar póstsendingar innanlands og til útlanda þá býður íslandspóstur upp á hraðflutninga- þjónustu. íslandspóstur er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide, sem er eitt öflugasta flutningafyrirtæki heims, en flutninganet þess nær yfir meira en 200 lönd. Með næturflugi til og frá aðaldreif- ingarmiðstöð TNT á meginlandi Evrópu komast sendingar til og frá helstu stöðum í Evrópu og Bandaríkjunum til skila næsta virkan dag. íslandspóstur sér auk þess um sendingar fyrir EMS: Express Mail Service, sem er hraðsendingarþjónusta póststjórna um allan heim. AUGLYSINGAKYNNING 8

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.