Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 8

Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 8
N T T Expre World V *"&/ Framkvæmdastjórn íslandspósts fyrir utan höfuðstöðvarnar, Pósthússtræti 5: Frá vinstri: Orn V. Skúlason, frarnkv;cmdastjóri markaðs- og sölusviðs, Anna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Einar Þorsteinsson forstjóri og Áskell Jónsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs. ISLANDSPOSTUR GEFUR NYJAN TON Urá síóustu áramótum hefur ís- landspóstur hf. haft meó höndum póstþjónustu á íslandi. íslands- póstur er alhliða flutninga- og þjónustufyr- irtæki sem flytur bréf og stærri sendingar innanlands sem utan. Fyrirtækió leggur metnaö sinn í aö þjóna fyrirtækjum og ein- staklingum á sem bestan og fljótvirkastan hátt. Póstþjónusta á íslandi byggir á rúm- lega 220 ára sögu og um leið og íslands- póstur hf. gefur nýjan tón byggir fyrirtækió á langri reynslu. Hjá íslandspósti starfa um 1250 starfs- menn. Fyrirtækið starfrækir 87 afgreiðslu- staði um land allt auk þess sem um 270 póstkassar eru staðsettir víðs vegar um landið. Hratt og örugglega flytur íslands- póstur bréf og stærri sendingar milli ein- staklinga og fyrirtækja hér innanlands. Með næturflutningum á pósti, fimm sinn- um í viku, milli Reykjavíkur og Þórshafnar, Reykjavíkur og ísafjarðar og Reykjavíkur og Egilsstaða myndast samfellt flutnings- net um stóran hluta landsins. Um 95% landsmanna geta nýtt sér þessa þjónustu og fengið póstinn sinn í hendur næsta virk- an dag eftir að hann er póstlagður. Að auki tengist íslandspóstur þjónustu annarra póststjórna um allan heim og gerir það viðskiptavinum kleift aö senda bréf og böggla heimshorna á milli. Starfsmenn Hraðflutninga. Fyrirtækjaþjónusta Póstsins hefur verið starfrækt í tæp 5 ár. Þetta er heildarþjón- usta fyrir fyrirtæki sem eykur afkastagetu þeirra og tryggir sparnað, hvort sem er í formi tíma eða peninga. Starfsmenn Póstsins heimsækja fyrirtækin einu sinni eða tvisvar á dag, eftir þeirra óskum, og sjá um að afhenda og taka við öllum pósti, bæói bréfum, ábyrgðarbréf- um, stærri sendingum og bögglum. Þeir sinna samskiptum fyrirtækisins við Póstinn og tollaf- greiðslu, geta annast boðpóst- sendingar, sett bréf í umslög, frímerkt send- ingar og gert tollskýrslur. Ennfremur veita þeir ráðgjöf um hvaóeina sem lýtur að þjónustu Póstsins, útvega rekstrarvörur eða sjá um forprentun á fylgibréfum og gíróseólum til að auðvelda útfyllingu. 7 ÖSTS^ % vP —I > N|T| Express Worldwide Auk þess að bjóða upp á almennar póstsendingar innanlands og til útlanda þá býður íslandspóstur upp á hraðflutninga- þjónustu. íslandspóstur er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide, sem er eitt öflugasta flutningafyrirtæki heims, en flutninganet þess nær yfir meira en 200 lönd. Með næturflugi til og frá aðaldreif- ingarmiðstöð TNT á meginlandi Evrópu komast sendingar til og frá helstu stöðum í Evrópu og Bandaríkjunum til skila næsta virkan dag. íslandspóstur sér auk þess um sendingar fyrir EMS: Express Mail Service, sem er hraðsendingarþjónusta póststjórna um allan heim. AUGLYSINGAKYNNING 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.