Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 23
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Flugleiðir eru í öruggu 3. sætí og standa í stað frá þvi síðast. Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups. Hagkaup er annað vinsælasta fyrirtæk- ið. Mikil fylgisaukning í síðustu könn- un hefúr að hluta gengið tíl baka. Bónusfeðgar, Jóhannes Jónsson og Jón Asgeir Jóhannesson, hafa ærna ástæðu til að kætast yfir nýju vinsældameti Bónus. Frjálsrar verslunar á vinsælustu jyrirtœkjum landsins: YRÐAR VINSÆLDIR fyrirtœki landsins, annad áriö í röö. Fyrirtækiö er í upþákaldi hjá jjóröungi Aldrei áöur hefur jyrirtæki fengiö svo mikiö fylgi í könnuninni. HÖRÐ KEPPNI ■ MIKLAR VINSÆLDIR A fáum mörkuðum í viðskiptum ríkir jafn hörð samkeppni og í mat- vöruverslun og verða matvöruversl- anir að leggja sig að fullu fram til að halda viðskiptavinum sínum. Og það virðist þeim takast - annars væru þær vart svo vinsælar. Neytend- ur eru í miklu návígi við matvöruversl- anir - þær koma daglega við sögu í lífi fólks. Fjögur efstu fyrirtækin á listanum hafa verið á meðal þeirra fimm efstu urn nokkurt skeið; Bónus, Hagkaup, Flugleiðir og Eimskip. Þau þrjú fyrst- nefndu hafa öll vermt efsta sætið nokkrum sinnum. Þetta er í þriðja skiptið sem Bónus mælist vinsælast- ur. Hann skaust fyrst á toppinn árið 1995 en missti toppsætið árið eftir til Hagkaups. I fyrra skaust Bónus svo aftur á toppinn; haiði aðeins betur en Hagkaup í þeirri keppni. En bæði fyr- irtækin höiðu þá aldrei verið vinsælli. Núna er Hagkaup enn í öðru sæti en sú stórkostlega fylgisaukning, sem fyrirtækið fékk síðast, hefur hins veg- ar gengið að hluta til baka. Skoðanakönnun Frjálsrar verslun- ar var tekin fyrir um hálfum mánuði, eða dagana 25. til 28. janúar. Tæplega 500 manns tóku þátt í henni sem er svipaður ijöldi og síðast. Um síma- könnun var að ræða og náði hún til íbúa í öllum landshlutum. Hringt var og spurt: Nefndu 1 til 3 fyrirtæki sem þú hefur jákvæð viðhorf til. Og enn- fremur: Nefndu 1 til 2 fyrirtæki sem þú hefur neikvæð viðhorf til. MEIRIJÁKVÆÐNI í GARÐ FYRIRTÆKJA Það er athyglisvert að fólki er al- mennt hlýrra til fyrirtækja núna en áður. Það má að hluta rekja til góðær- isins margnefnda - en dregið hefur úr atvinnuleysi á sama tíma og kaupmátt- ur hefur aukist. Þetta kemur fram í fylgi við fimmtán efstu fyrirtækin á listanum. Samanlagt fylgi við þau hef- ur tekið kipp, þótt sjá megi bakslag í vinsældum hjá Hagkaup og Samherja en síðast tóku þau bæði risastökk upp á við í vinsældum. Fjögur vinsælustu fyrirtækin eru öll umdeild. Þau eiga sér harða andstæð- inga. Engu að síður er það svo að fólk er nánast undantekningarlaust miklu frekar jákvæðtt í garð fyrirtækja en neikvætt. Af þeim, sem svöruðu spurn- ingunni urn neikvætt viðhorf, nefndu flestir Flugleiðir að þessu sinni. Póstur og sími reyndist annað óvinsælasta fyr- irtækið en það lenti í nokkrum ógöng- FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.