Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 28

Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 28
Frjáls verslun áætlar að 18.000 manns stundi líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu. Gríðarleg samkeppni hefur leitt til verðlækkunar á árskortum og minni þjónustu. FV-myndir: Geir Ólafsson. Undanfarin 10 ár hefur staðið yfir bylting á íslandi. Það er heilsuræktarbylting- in sem hefur birst í tíkamsræktarstöðvum, breyttum neysluvenjum og stórauk- inni þátttöku almennings í hverskyns íþróttum, s.s. skokki, sundi oggönguferð- um. Regluleg líkamsþjálfun er orðin ómissandi þáttur í lífsmynstri flestra Islendinga undir sextugu. STRIÐIÐ MILLISTOÐVANNA 28

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.