Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Page 28

Frjáls verslun - 01.01.1998, Page 28
Frjáls verslun áætlar að 18.000 manns stundi líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu. Gríðarleg samkeppni hefur leitt til verðlækkunar á árskortum og minni þjónustu. FV-myndir: Geir Ólafsson. Undanfarin 10 ár hefur staðið yfir bylting á íslandi. Það er heilsuræktarbylting- in sem hefur birst í tíkamsræktarstöðvum, breyttum neysluvenjum og stórauk- inni þátttöku almennings í hverskyns íþróttum, s.s. skokki, sundi oggönguferð- um. Regluleg líkamsþjálfun er orðin ómissandi þáttur í lífsmynstri flestra Islendinga undir sextugu. STRIÐIÐ MILLISTOÐVANNA 28

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.