Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 34
FORSÍÐUEFNI gert það í okkar tilfelli. Við höfum orðið að draga úr okkar þjón- ustu til þess að mæta þeim verðlækkunum sem samkeppnin hef- ur neytt okkur til að taka á okkur.“ Þetta segir Elías Níelsson, nýráðinn rekstrarstjóri Máttar. Hann tók við starfinu um áramót þannig að hann hefur enn ekki haft svigrúm til að taka til hendinni í nýju starfi en hann er vanur rekstri af þessu tagi eftír að hafa rekið eigin stöð í Mosfellsbæ. El- ías er lærður lífeðlisfræðingur og íþróttafræðingur. „Við viljum fýrst og fremst leggja áherslu á að halda í okkar viðskiptavini. Það er skammvinnur gróði að selja mikið af kort- um á afsláttarverði sem viðskiptavinirnir nýta síðan ekki. Þeir, sem stunda líkamsrækt ár eftir ár af alvöru, eru bestu viðskipta- vinirnir. Okkar staða á markaðnum er sterk sem sést best á því að í könnun sem gerð var á því hvaða líkamsræktarstöð menn þekktu best þá nefndu 70% Mátt. Þessari stöðu viljum við halda.“ Máttur hefur verið í sama húsnæði í Faxafeni síðan stöðin var opnuð og litlar breytingar verið gerðar á því. Verður ekki stöðugt að bjóða nýjungar á þessum markaði? „Við höfum lagt áherslu á fagmennsku og áreiðanleika. Það getur verið að við höfurn ekki fýlgst eins grannt með tískusveifl- um og aðrir. Það er verið að skoða ýmsar hugmyndir að breyting- um hér en ég hef verið skamman tíma í starfi hér og of snemmt að segja nokkuð um það.“ Elias segir að verðlag og sértilboð á líkamsræktarstöðvum sé að verða slíkur frumskógur að neytendur eigi erfitt með að átta sig á því og einföldunar sé þörf. „Verðmunurinn er samt mestur í árskortum. Verð á mánaðar- kortum er áþekkt hjá flestum og sama má segja um þriggja mán- aða kort en á verði árskorta munar hundruðum prósenta." Elías segir að starfsemi Máttar verði ekki dregin saman meira en orðið er og héðan hljótí leiðin að liggja upp á við. „Það er alveg á hreinu að viðbrigðin hafi orðið mest fyrir okk- ur því hér var alltaf metnaðurinn langmestur og besta þjónustan veitt. Við höfum ekki gleymt okkar hugsjónum og vildum gjarnan veita enn meiri þjónustu en við getum í dag. Eg hefði gjarnan vilj- að sjá meiri samstöðu þeirra sem eru í þessum bransa. Við núver- andi aðstæður erum við hægt og hægt að drepa hver annan.“ ALVEG ÚT í HÖTT Elías telur að innrás Svíanna í Kópavogi hafi verið sprengja inn á markaðinn sem enn sé ekki séð fyrir hvaða afleiðingar hafi. „Þetta er algerlega út í hött og furðulegt að bæjaryfirvöld hafi gengið fram fyrir skjöldu og drepið þann einkarekstur sem var fyr- ir í bænum. Mér finnst þetta að mörgu leyti fáránlegt að velja sam- starf við útlendinga og reyna svo að segja fólki að það sé verið að styrkja atvinnurekstur í bænum. Mér líst ekkert á að tengja okkar kort við sundkort hér í Reykjavík. Það væri ódýrara fyrir okkur að gefa öllum, sem eiga árskort, sundmiða þegar þeir mæta. Við höfum fundið fyrir þessari samkeppni og verðum að reyna eftír bestu getu að bregðast við nýjungum. Ef þú sofnar á verðin- um þá missir þú af lestínni. Ef við lítum tíl útlanda í leit að fyrirmynd til framtíðar þá eru best heppnuðu íþróttaklúbbar þar alltaf með sundlaug líka. Þar er lögð áhersla á langtlmaaðild og verðinu haldið stöðugu og reynt að verðlauna fastagesti. Þetta er það sem mun reynast vel hér líka.“ 33 Ágústa Johnson segir að verðgildi Iíkamsræktar hafi lækkað ó síðustu 1-2 órum og hún hafi ekki farið varhluta af því en er bjartsýn ó framtíðina. LÍTUM TIL LENGRI TÍMA Stööugt fleiri átta sig á því að þaö þýöir sáralítið að fara í lík- amsrækt í einhverjum þriggja mánaða átökum. Það næst bestur árangur ef þetta er stundað reglulega í lengri tíma. / Agústa Johnson í Stúdíói Agústu og Hrafns: HOLDUM OKKAR STRIKI □ g tel að við, ásamt Mætti og World Class, séum langstærst á þessum líkamsræktarmarkaði,” segir Ágústa Johnson sem rekur Stúdíó Ágústu og Hrafns ásamt eiginmanni sínum, Hrafni Friðbjörnssyni.„Það eru mikl- ar sviptingar á þessum markaði og tilboð í gangi á árskortum sem eru alveg úr takt við raunveruleikann. Það að sópa til sín fólki á þessum fyrirtækjatilboðum, og beinlínis treysta á að að- eins 30-40% þeirra nýti kortin sín, er blaðra sem mun springa og þá hækka kortin aftur. Við höfum lagt megináherslu á að veita okkar fastagestum góða þjónustu. Við höfum sett upp fyr- ir þá Bónusklúbb og gegnum hann gerir fólk við okkur allt að þriggja ára samninga á mjög góðu verði og greiðir fast mánað- argjald. Þetta er beggja hagur og hefur mælst mjög vel fyrir og þeim sem gera slíka samninga við okkur fer fjölgandi. Þetta styrkir okkar hag og verður áfram.” Árssamningur við Bónusklúbbinn hjá Ágústu kostar 2.990 á mánuði eða 35.880 krónur. Með því að gera þriggja ára samn- ing lækkar verðið niður í 1.990 á mánuði eða 23.880 á ári. „Stöðugt fleiri átta sig á því að það þýðir sáralítið að fara í lík- amsrækt í einhverjum þriggja mánaða átökum. Það næst best- ur árangur ef þetta er stundað reglulega í lengri tíma. Lang- flestir okkar föstu kúnna eru komnir á 36 mánaða samning.” 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.