Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 10

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 10
Snjórinn er hentugt efni í borð og stóla og sólin sér um kyndinguna. Hlaðborð- ið undir berum himni er hápunktur ferðarinnar. FV-myndir: Geir Olafsson. að þeysa um hjarnbreið- GAMANí HVATAFERÐUM vokallaðar hvataferð- ir eru í vaxandi mæli farnar til íslands en hvataferðir eru ferðir sem stór fyrirtæki erlendis nota sem verðlaun fyrir bættan árangur eða einhver sérstök markmið sem hafa náðst. Oft er talsverður ævintýra- blær yfir þessum ferðum og reynt að sýna ferðalöngunum inn í framandi heim íslensks vetrarríkis. Þessar myndir hér að neðan eru teknar í einni slikri ferð á dögunum en þar voru starfsmenn Volvo á ferð og nutu veðurblíðunnar á hjarnbreiðunum í nágrenni Skjaldbreiðar og á Langjökli. Það var fyrirtækið Addís eða Addlce sem sá um að allir kæmust á leiðarenda en skipu- lagið var í höndum Ráðsteíhu og Kynninga. PÚLSINN FARINN AÐ SLÁ Dlok apríl hóf göngu sína á Rás 2 fréttaþátturinn Púlsinn sem er í umsjón Frjálsrar verslunar í samvinnu við Ríkis- útvarpið. Þátturinn er tíu mínútna langur og er á dagskrá alla virka daga nema föstudaga kl. 18:40. Umsjónarmenn þáttarins eru Páll Ásgeir Ásgeirsson blaða- maður Frjálsrar verslunar og Ingibjörg Oðinsdóttir blaðamaður sem m.a. hefur unnið fýrir DV, Bylgjuna og Frjálsa verslun. Við upptökur á Púlsinum. Frá vinstri: Ingibjórg Oðinsdóttir, Páll Asgeir Asgeirsson og Vignir Arnarson bílasali sem leiddi hlustendur i allan sannleik um viðskipti með notaða bíla. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. FYRIRTÆKJAÞJONUSTA A NETINU WWWELKOMIN @SKIMA.IS Vefstofan ^ ísgátt Rekstur og hönnun margmiðlunarefnis fyrir Internetið. Internet-, fjarskipta- og virðisaukaþjónusta fyrir fyrirtæki og opinbera aðila 10 5 R c y k j a v jjllllljjlljlj i : 5 11 7 0 0 0 • F : 5 11 7 0 7 0 • »k i 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.