Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 11

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 11
 \7 „í útaífi mínu úem fjámuílaútjóri felút meðaí annarú ávöxtun veltufjármuna. Hváða leið trvjflgiv mér íyámarkú ávöxtun í úkamman tíma?" Bryndis Hrafnkelsdottir.tjarmalastjóri Hagkaups okkarúvar: Veltubréfofl Markaðúreikninflur Verðtryggður kostur: Veltubréf Búnaðarbankans gáfu 8,8% ávöxtun sl. 6 mánuði*. Veltubréfin eru að mestu verðtryggð og ákjósanlegur kostur fyrir fyrirtæki og stærri aðila sem vilja ávaxta veltufé í skamman tíma. Helstu kostir: • Jöfn og góð ávöxtun • Dreifir áhættu með því að fjárfesta í blönduðu safni verðbréfá • Að mestu verðtryggð • Enginn binditími • Enginn munur á kaup- og sölugengi eftir 10 daga • Hægt að innleysa samdægurs • Hægt að kaupa og selja með einu símtali Óverðtryggður kostur: Markaðsreikningur Búnaðarbankans er óverðtryggður reikningur sem gefur hærri vexti og meiri sveigjanleika en sambærilegir reikningar. Vextir á Markaðsreikningi eru 6,86%*. Helstu kostir: • Háir vextir sem taka mið af ávöxtun ríkisvíxla • Stighækkandi vextir eftir innistæðu • Reikningurinn er án gengisáhættu • Hver innborgun er aðeins bundin í 10 daga • Enginn kostnaður • Einfalt að leggja inn og taka út Hægt að millifæra á milli reikninga.t.d. í eigin tölvu * 7,1 % raunávöxtun BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF -byggir á trausti *Vextirfrá 21.03.98 m.v. innistæöu frá 1,5-3 millj. kr. Ábending frá ráðgjöfum BúnaðarbankansVerðbréfá:Ávöxtun í fortíð þarf ekki að gefa vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Austurstraeti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060. Bréfasími 525 6099. Netfang:verdbref@bi.is Aðili að Verðbréfaþingi Islands. YDDA/SlA

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.