Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 27
BILAR Sala fólksbíla eftir umbodum Aðaleigendur Brimborgar eru þeir Jóhann Jóhannsson og Sig- tryggur Helgason. Þeir voru útnefndir Menn ársins í viðskiptalífinu árið 1988 af Frjálsri verslun og Stöð 2. í júlí það ár tók Brimborg við ‘97 % ‘96 % Mitsubishi 953 9,4 616 7,7 Volvo umboðinu. Síðar fékk svo íyrirtækið umboð fyrir Ford af Sveini Volkswagen 1.103 10,9 1.001 12,4 Egilssyni, og Citroen, af Globus. Á undanförnum árum hefur Brimborg Audi 31 0,3 37 0,4 selt mest af Ford bílum en Daihatsu var lengi eina merki fyrirtækisins og HEKLA 2.087 20,6 1.654 20,5 aðall þess. Sonur Jóhanns, annars aðaleigandans, Egill, er framkvæmda- stjóri Brimborgar. Það stíngur nokkuð í augun að enginn nýr Citroen var Toyota 1.757 17,3 1.558 19,4 íluttur inn á undanförnum tveimur árum. Þessi franska tegund má því P. SAM. 1.757 17,3 1.558 19,4 muna sinn fífil fegurri á bílavinsældarlista landsmanna. B&L SÓTTI í SIG VEÐRIÐ MEÐ HYUNDAI OG RENAULT Bifreiðar og landbúnaðarvélar, B&L, hafa sótt í sig veðrið á síðustu árum - ekki síst eftír að þær fengu umboð fyrir suður-kóreska bílinn Hyundai. B&L hefur ætíð verið stöndugt. Velta þess á árinu 1996 var Nissan 743 7,3 760 9,4 Subaru 1.039 10,2 538 6,7 INGVAR H. 1.782 17,5 1.298 16,1 Opel 679 6,7 458 5,7 rúmir 1,9 milljarðar og hagnaður fyrir skatta um 11 milljónir. B&L var Saab 11 0,1 13 0,1 stofnað af hjónunum Guðmundi Gíslasyni og Ernu Ranny Egvik GM 4 0,1 6 0,1 Adolphsdóttur. Sonur þeirra, Gísli, núverandi stjórnarformaður, stend- ur núna að rekstri fyrirtækisins - en dóttir hans, Erna, stýrir daglegum rekstri þess. B&L er með umboð fyrir Hyundai, Lada, BMW, Renault, Land Rover og Range Rover. Lengi vel var Ladan helstí bíll fyrirtækis- Isuzu 35 0,3 49 0,6 BILHEIMAR 729 7,2 526 6,5 Hyundai 756 7,5 572 7,1 ins en hún var afar vinsæl hérlendis um margra ára skeið. Undanfari Löd- Lada 0 0,0 94 1,2 unnar hjá umboðinu voru nissnesku bílarnir Moskwish og Volga. BMW 27 0,3 36 0,4 Mest seldi bíll B&L er Hyundai. Fyrirtækið hóf að selja hann árið 1992 og fékk hann strax góða sölu. Næsta stóra skrefið hjá B&L var síðan haustið 1994 þegar fyrirtækið yfirtók sölu á bílum Bílaumboðsins hf.; BMW og Renault. Sá siðarnefndi, Renaultinn, er annar söluhæsti bíllinn hjá umboðinu. Þess utan hafa vinsældir Renault vöru- og flutningabíla vaxið. SVR er tíl dæmis með Renault í flota sínum. BMW er þýskur gæð- ingur og telst dýrari- gerðin af honum tíl svonefndra forstjórabíla; eðal- vagna. Þetta eru þó ekki einu forstjórabílarnir sem B&L selur; fyrirtækið er með umboð fyrir Land Rover og Range Rover og hafa báðir bílarnir sótt á í sölu síðustu tvö árin, sérstaklega Land Roverinn. RÆSIR RÓTGRÓIÐ FYRIRTÆKI; ÖFLUGT Á MARKAÐIVÖRUBÍLA Ræsir er rótgróið fyrirtæki og þekktast fyrir að flytja inn þýsku eðal- vagnana Mercedes Benz, einhverja þekktustu bíla í heimi. En Benz er Renault 403 4,0 311 3,8 Range/Land 135 1,3 56 0,7 B&L 1.327 13,1 1.069 13,2 Daihatsu 165 1,6 75 0,9 Volvo 140 1,4 160 2,0 Ford 418 4,1 359 4,5 Citroen 0 0,0 0 0,0 BRIMBORG 723 7,1 594 7,4 Chrysler 103 1,0 129 1,6 Skoda 98 1,0 139 1,7 Peugeot 176 1,7 84 1,0 ekki bara rennileg limósína heldur hafa vöruflutninga- og hópferðabílar JÖFUR 377 3,7 352 4,3 verið framleiddir af Benz í áratugi og notíð verulegra vinsælda hér á landi. Nú leggur Ræsir nokkra áherslu á Benz jeppa og tekur þar með þátt í hinum harða slag á jeppamarkaðnum. Velta Ræsis á árinu 1996 var um Mazda 150 1,5 122 1,5 Mercedes Benz 30 0,3 20 0,2 940 milljónir og hagnaður fyrir skatta um 18 milljónir. RÆSIR 180 1,8 142 1,7 Ræsir er ekki eingöngu með Benz bíla. í kjölfar þess að fyrirtækið Bílaborg, sem var með Mazda umboðið, varð gjaldþrota á árinu 1988 Suzuki 504 5,0 377 4,7 fékk Ræsir umboð fyrir Mazda. Einhvern veginn er það svo að Mazda SUZUKI BÍLAR hf. 504 5,0 377 4,7 hefur ekki náð sér sem skyldi á strik hérlendis síðustu árin og vekur það athygli því Mazda er vinsæll bíll erlendis. Þá var Mazdan afar vinsæl hér- Honda 349 3,4 186 2,3 lendis fyrir um tólf til fimmtán árum. Samkvæmt þessu er líklegt að Ræs- G. BERNHARD 349 mxm 186 2,3 ir eigi nokkuð „inni” á bílamarkaðnum þar sem Mazdan er; hún gæti hæglega sprungið aftur út í sölu hérlendis. Forstjóri Ræsis er Hallgrím- Ssangyoung 203 2,0 80 1,0 ur Gunnarsson en sömu eigendur hafa verið að fyrirtækinu frá upphafi. BÍLAB. BENNA 203 ! 1 80 1,0 SUZUKI BÍLAR HF. ■ MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR Fiat/ Alfa Romeo 65 0,6 12 0,1 Suzuki bílar hf. varð tíl árið 1989 þegar hið þekkta bílaumboð í eigu ÍSTRAKTOR 65 0,6 12 0,1 Þóris Jónssonar, Sveinn Egilsson hf., varð gjaldþrota. Sveinn Egilsson var þekktastur fyrir Ford umboðið. Það hafði einnig umboð fyrir Suzuki og Fiat. Suzuki bílar var stofiiað af tveimur starfsmönnum Sveins Egils- sonar, Ulfari Hinrikssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtæk- Aðrir 63 0,6 194 2,4 i SAMTALS 10.146 100,0 8.042 100,01 isins frá upphaíi og Þorbergi Guðmundssyni. Þeir eru aðaleigendur 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.