Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 31
BILAR JEPPAR ALGENGUSTll FORSTJORABÍ LARNIR Jeppar eru orðnir algengustu forstjórabílarnir. Með jeppakaupum horfa forstjórarfyrst og fremst til notagildisins. En dýrir jeppar eru auðvitað líka stöðutákn! ótt jeppaeign íslendinga sé almenn eru jeppar engu að síður orðnir algengustu forstjórabílarnir á íslandi. Sú þróun hófst fyrir nær 25 árum þegar Range Roverinn varð vin- sæll bíll hjá forstjórum og forráðamönnum fyrir- tækja. Færa má rök fyrir því að með jeppakaup- um horfi forstjórar fremur til notagildisins en stöðutáknsins - þótt örugglega hvoru tveggja sé. orstjórabíll, sem fyrírtæki á og útvegar stjórn- anda sínum til daglegs brúks, er skattlagður sem hlunnindi hjá stjórnandanum. Fyrirtækið sér um rekstur bílsins. Því dýrari sem bíll er þeim mun meiri eru hlunnindin metin af skattinum. Dæmi: Fyrirtæki kaupir nýjan bíl handa forstjóranum á um 4 milljónir. Á skattframtali verður forstjórinn Yfir 30 ÞÚSUND í VIÐBÓTARSKATT Á MÁNUÐI Fyrirtæki kaupir nýjan bíl handa forstjóranum á um 4 milljónir. A skattframtali verður hann að taka 20% af verði bílsins, eða um 800 þúsund, og telja fram sem tekjur. Af þeirri upphæð greiðir forstjórinn um 30 þúsund í viðbótarskatt á mánuði. Fyrirtækið rekur hins vegar bílinn. að taka 20% af verði bílsins, eða um 800 þúsund krónur, og telja fram til skatts sem tekjur á ári. Það gera um 67 þúsund í aukatekjur á mánuði - og nær helming af þeirri upphæð, um 30 þúsund krónur, greiðir hann í viðbótarskatta á mánuði vegna bílsins. Hlunnindaskatturinn verður til þess að for- stjórarnir horfa til notagildisins. Þeir eiga hugs- anlega sumarbústað, heilsársbústað, sem þeir fara í á veturna, stunda skíðamennsku, hesta- mennsku eða laxveiði, fara í hálendisferðir og snjósleðaferðir og þar fram eftir götunum. Allt eru þetta áhugamál þar sem jeppi nýtist þeim betur en fólksbíll. Við kynnum hér nokkra jeppa til sögunnar. TOYOTA LAND CRUISER100 Land Cruiserinn kemur nú í Iúxus-út- gáfu, m.a. með tölvustýrðum Ijöðrunar- búnaði og ýms- Toyota Land Cruiser ÍOO. um fleiri nýjungum. Hann er með nýrri rúmlega 230 hestafla, 8 strokka bensínvél sem skilar þessum tveggja og hálfs tonna bíl í 100 kílómetra hraða á klst. á innan við Uu sekúndum. Bíllinn verður auk þess áfram fáanlegur með öflugri díselvél og sjálfskiptingu. Verðið er frá tæpum 5,7 milljónum króna. Kaflaskil í bögglasendingum íslendinga Nú getur þú valið af öryggi um hraða, þjónustu og verð Bögglaþjónusta Póstsins býöur þér nýtt og aukiö val I þjónustu, hraða og veröi. Nú getur þú valið um þrjár þjónustulínur: RAUÐA - frá dyrum til dyra BLÁA - frá pósthúsi að dyrum GRÆNA - frá pósthúsi til pósthúss Kynntu þér hvernig bögglaþjónustan vlnnur best fyrir þlg. PÓSTURINN Bögglaþjónusta Upplýsingar á næsta pósthúsi www.postur.is 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.