Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 32

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 32
BILAR MITSUBISHI PAJERO Þetta er mest seldi jeppi á Islandi ef sölutölur síðustu 15 ára eru lagðar sam- an. Sjö manna Mitsubishi Pajero. ijölvalsbúnaði. Innrétting Pajero hefur flölþætt notagildi. Unnt er að leggja bök- in í annarri og þriðju sætaröð niður og fá þannig hvílurúm. Hægt er að velja um tvær nýjar gerðir aflmikilla hreyfla. Ann- ars vegar 3,5 lítra V6 bensínhreyfil, 24 ventla með yfirliggjandi kambás og hins vegar 2,8 lítra dísilhreyfil með for- þjöppu, millikæli og einum yfirliggjandi kambási. Verð á fullbúnum bíl er frá tæpum 2,4 milljónum króna. ISUZU TROOPER Isuzu Trooper býðst nú í nýrri útgáfu og með 159 hestafla, fjölventla díselvél. Þessi jeppi er vel búinn, sjö manna bíll í flokki stærri jeppa. Isuzu Trooper. Isuzu Trooper hefur lækkað verulega í verði vegna þess að hann hefur færst niður um einn vörugjaldsflokk. Vélin er nú undir þriggja lítra markinu sem fær- ir jeppann úr 65% vörugjaldi niður í 40%. Vélin er engu að síður kraftmeiri. Verð- ið er tæpar 2,9 milljónir. NISSAN PATROL Það athyglisverðasta við nýja Nissan Patrol jeppann er að hann er á iægra verði en forveri hans - en samt mun bet- ur búinn. Nissan Patrol er enn með heilu öxulhúsi Nissan Patrol. (hásingu), sem gerir auðveldara að breyta bílnum eins og vinsælt er hjá jeppakörlum. Jeppinn er leðurklæddur að innan og búinn öllum helstu þægind- um. Verðið er frá rúmum 3,5 milljónum króna. GRAND CHEROKEE Jeppinn er leðurklæddur, með loft- púða í stýri og fýrir farþega í framsæti og veltistýri með hraðafestingu. Rafhitun er í rúðum, loftkæling, og ABS- hemlalæsivörn á öll hjól, svo eitthvað sé nefnt. Verðið er frá tæpum 3,8 milljón- um króna. Grand Cherokee. HONDA CRV Honda CRV er rúmgóður, fimm manna fjölskyldubíll sem eyðir aðeins 8 til 9 lítrum í utanbæjarakstri. Honda CRV kom íyrst á Evrópumarkað sem '98 árgerð. Hann kom fyrst á markað hérlendis seint á síðasta ári. Jeppinn er Honda CRV. vél og er 128 hestöfl. Verðið er frá tæp- um 2,2 milljónum króna. LAND ROVER DISCOVERY Land Rover Discovery jeppinn er fáanlegur sem Land Rover Discovery. SUMARIÐ ER KOMIÐ ... ... og örugglega kominn tími til að taka bílinn í gegn! Hinar frábæru SONAX vörur gera þrifin auðveldari og útkomuna ánægjulega. ^^SSSSISSÉ! bllabon'^ui 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.