Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 39
áll Gíslason er forstjóri Istraktors. „Eg held að mark- aðurinn sé góður fyrir þá sem flytja inn bíla. Bæði er meðalaldur bílaflotans orðinn bár og ástandið í þjóðfélaginu gott. Bjartsýni ríkir og horfur eru á að stöðugleikinn haldist. Við erum að selja fólksbíla á móti lúxusjeppum oft á tíðum, því æðistór hluti jeppasölunnar er án þess að raunveruleg þörf sé fyrir jeppa. Imynd forstjórabílsins er orðin úr sér gengin. Við finnum fyrir breytingu. Menn eru til dæmis að velja á milli jeppa og Alfa Romeo 156 sem valinn var bíll ársins í Evrópu fyrir þetta ár. Við erum að fá einn bíl sem sérstaklega verður kynntur sem forstjórabíll á 2,7 milljónir og er með leðurinnréttingu og 190 hestafla V6 vél. Forstjórinn þarf að sýna með bílnum og fram- komu sinni að hann hafi góðan smekk og áræðni - en að samt sé ekki um bruðl að ræða.” Œi allgrímur Gunnarsson er for- stjóri Ræsis. „Efnahagsástand- ið er gott og á uppleið og það kemur fram í bílasölu. Það sem er áber- andi er að með rýmri stöðu kaupenda eru menn að færa sig örlítið ofar í bíl- um. Hins vegar er mjög lítil söluaukn- ing í efsta tollflokki bíla. Neyslustýring- in er mjög virk hvað stærstu vélarnar snertir. Sennilega myndi ríkið auka tekjur sínar með því að fella efsta flokk- inn niður því þá færu fleiri yfir í dýrari bíla. I stað þess að kaupa jeppa með vél- arstærð í fjörutíu prósenta flokknum tækju menn ívið stærri vél og dýrari bíl sem endist betur. Staðan hjá Ræsi er jákvæð. Það er söluaukning frá sama tíma í fyrra. Við erum að auka hlutdeild okkar á mark- aðnum og maður kvartar ekki yfir því. Eg á von á því að í árslok hafi salan enn auldst meðal annars vegna meira fram- boðs frá okkar framleiðendum.” SD enedikt Eyjólfsson er fram- kvæmdastjóri Bílabúðar Benna. „Tölur sýna að bíla- sala jókst verulega síðasta árið og fólk virðist vera að kaupa vandaðri bíla en oft áður. Hugsað er meira til framtíðar í bílavali. Jeppasala virðist vera að aukast, enda henta jeppar vel á Is- landi, bæði vegna færðar, veðráttu og vegakerfis. Jepparnir henta einnig vel útivistar- og fjallafólki. Við erum mjög ánægðir með við- tökur og gengi það sem af er ári. Musso jeppinn og litli bróðir hans, Korando, sem við höfum verið að selja í rúmt eitt og hálft ár, hafa sann- að sig. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs höfum við selt 94 jeppa alls sem eru fleiri jeppar en önnur umboð hafa selt á sama tíma.S!] 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.