Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 42

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 42
Ólafur Helgi Ólafsson, framkvæmdasfjóri Lýsingar. „Rekstrarleiga er annar kostur sem við bjóðum. Hún byggir á þeirri hugmynd að unnt sé að skila bílnum í lok ákveðins leigutíma og vera þá laus allra mála.” FV-mynd: Geir Ólafsson. HEN1 rUGLI EIÐ V œ BÍLAKAUP | - segir Ólafur Helgi Ólafsson, framkvæmdastjóri Lýsingar. ýsing hefur boðið upp á svo- nefnda bílasamninga um nokk- urt skeið. Astæða þess að farið var út á þá braut segir Olafur Helgi Ólafsson framkvæmdastjóri vera þá í fyrsta lagi að markaðurinn hafi verið íyr- ir hendi og í öðru lagi vildi Lýsing, að hans sögn, aðgreina sig frá öðrum á markaðnum sem bjóða hefðbundin bíla- lán. „Þess vegna hugsuðum við málið á sama hátt og er algengast erlendis. Byggt er á þeirri meginreglu að einstak- lingar þurfa ekki að mynda hreina eign í þeirri bifreið sem þeir hafa til afiiota hverju sinni.” Þegar hefðbundið bílalán er tekið, greiðir viðskiptavinurinn lánið niður á ákveðnum árafjölda uns hann á bílinn, sem keyptur er, skuldlausan eftir þann tíma. „Við gefum mönnum aftur á móti tækifæri til að stilla bílasamningun- Quinton Hazell bílavarahlutir plingar símí 535 9000 42

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.