Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 47
ánægðir en þetta voru um sextíu manns alls.“ Olafur segir þátttöku í ferðinni hafa ver- ið góða en þó hafi ekki allir haft tök á að fara með. „Það, sem að mínu mati, gefur því aukið gildi að fara í árshátíðarferðir út fyrir bæinn eða lengra, er að þá gefst starfsmönnum betra tækifæri til að kynn- ast betur innbyrðis auk þess sem makarn- ir eru með í för. Á árshátiðum hér á höfuð- borgarsvæðinu mætir fólk bara, skemmtir sér og fer heim. Það eru ekki mjög mörg tækifæri sem gefast til að hrista hópinn saman líkt og gerist í svona ferðum. Þótt samheldnin hafi verið mikil fyrir, þá held ég að hún verði enn meiri eftir að hafa flakkað svona saman í nokkra sólarhringa til útlanda." EKKIALLIR í SÖMU VÉL Ólafur segist hafa heyrt af fjölmörgum fyrirtækjum, sem kosið hafi að halda árs- hátíð ytra, upp á síðkastið. Ekki sé þó laust við að menn hafi áhyggjur af því jiegar flestir ef ekki allir starfsmenn fyrirtækja séu komnir í sömu flugvélina. „Eg veit ekki hvað tryggingafélög þar sem menn eru með atvinnurekstrartryggingar segja um slíkt. Ég tel þó æskilegt að skipta hópnum svo að allir fljúgi ekki með sömu vél.“ WASHINGTON OG SKÓLABRÚ Starfsmenn Prentsmiðjunnar Grafík fóru einnig lengra en venjulega á árshátíð að þessu sinni. Fyrir þremur árum var ákveðið að halda árshátíð erlendis. Ferð- inni var reyndar frestað tvisvar, meðal ann- ars vegna þess að starfsmenn vildu safna meiru og ekki voru allir sammála um hvert skyldi halda. Nú varð hins vegar úr að hópur slarfsmanna ásamt mökum fór til Washington. Örn Geirsson, formaður starfsmannafélags fyrirtækisins, segir fyr- irtækið styrkja starfsmenn með sérstök- um árshátíðarsjóði og hafi upphæðinni ver- ið varið í árshátiðarkvöldið og ferðir til og frá ílugvelli. Þeir, sem ekki fóru utan, nýttu sinn skerf af sjóðnum í árshátíðarkvöld á Skólabrú. Örn segir vel hafa tekist til með STARFSMANNAMÁL GRÁTT SVÆÐISKATTSINS Gera má ráb fyrir aö í meöalstóru fyrir- tæki gæti 5 þúsund króna framlag fyrirtækis fyrir hvern starfsmann þótt eölilegt en 20 þúsund krónur þættu líkast til meira en skattayfirvöld gætu samþykkt athugasemdalaust. Nokkrir starfsmamanna Vöku-Helgafells, ásamt mökum, fyrir utan Holiday Inn hótelið í Washington. Fró vinstri: Jón Jóhannesson, Ulfar Þórðarson, Hanna Dóra Hjartardóttir, Þór Hreiðarsson, Dagný Diðriksdóttir, Alma Isleifsdóttir, Pétur Már Olafsson og Ragnheiður Þorsteinsdóttir. FV-myndir: Geir Ólafsson. árshátíðina vestra og sumir hafi lengt dvöl- ina um nokkra daga en flestir verið þrjár nætur í Washington. ,Árshátíðin tókst vel og það var mjög gaman þótt ferðalagið væri svolítið langt fyrir ekki lengri dvöl.“ Örn segir ferðir sem þessa auka sam- heldni og stemningu meðal starfsmanna en skemmtilegra hefði verið ef fleiri hefðu séð sér fært að fara rneð. Hann vonast til að árshátíðarferðin til Washington verði upphaf að nýrri hefð í þeim efnum. SKATTURINN OG SKEMMTANIR Samkvæmt reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri, telst kostnaður við árshátíð, jólagleði eða sambærilegar samkomur starfsmanna frádráttarbær frá skatti enda sé kostnaður hæfilegur miðað við einstök tilefni og heilstætt á árinu. Hjónin Elín Bergs og Ólafur Ragnars- son, bókaútgefendur og eigendur Vöku-Helgafells. „Starfs- mannafélag Vöku-Helga- fells átti frumkvæðið að þessari ferð. Fram til þessa hafði fyrirtækið haldið árshátíðir sinar á höfuð- borgarsvæðinu - en að þessu sinni vildu starf- smenn „fara eitthvað” og það varð heldur betur úr.” Starfsmannaferðir eru því að einhverju leyti frádráttarbærar frá skatti. Endurskoðandi sem vel þekkir til, segir þó af og frá að ílug og hótel geti verið innifal- ið í frádráttarbærum kostnaði. Ekki sé hægt að segja annað en að um grátt svæði sé að ræða. Leiðbeiningar skorti um viðmiðunarmörk. Þegar upplýsinga var leitað hjá skattayfirvöldum voru svörin þau að unnt væri að draga skemmtanir frá skatti að vissu marki. Hversu há upphæðin má vera, ræðst af stærð fyrirtækis og fjöl- da starfsmanna. Ef um umtalsverðar upp- hæðir er að ræða, kann svo að fara að skatturinn líti á slíkt sem laun til starfs- manna og þar með skattskyldar tekjur. Gera má ráð fyrir að í meðalstóru fyrirtæki gæti 5.000 króna framlag fyrirtækis fyrir hvern starfsmann þótt eðlilegt en 20.000 króna framlag þætti lík- ast til meira en skatta- yfirvöld gætu sam- þykkt athugasemda- laust. S9 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.