Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 53
astir eða 12. Aðrir hafa lokið prófi í ýmsum greinum og eru t.d. tveir hagfræðingar, tveir guðfræðingar og tveir með próf úr Samvinnuskólanum. Það hlýtur að vekja athygli hve fáir hagfræðingar hafa tekist á við embættið og enginn með viðskipta- fræðimenntun hefur gætt ríkisfjármála. I þessari úttekt er einungis horft til þess í hvaða grein menn ljúka prófi. Sumir í hópnum kunna því að hafa víðtækari menntun en starfsheiti gefur til kynna. Þannig lærði Björn Kristjánsson ekki bara skósmíði heldur líka tónfræði. Jakob Möller var við nám bæði í læknisffæði og verkfræði þó að hann lyki ekki prófi. Ragnar Arnalds nam bókmenntir og heimspeki, Friðrik Sophusson byrjaði í læknisfræði og Sighvatur Björgvinsson byrjaði í viðskiptafræði en enginn þeirra lauk prófi í þessum greinum. Enn- fremur er Olafur Ragnar Grímsson á listanum flokk- aður sem stjórnmálafræðingur þó að hann hafi einnig stundað nám í þjóðhagfræði. ab lœra lögfrœði. MUN HANN SITJA LENGUR EN Ein AR Það er stundum sagt að við eigum að læra af sög- unni. Sagan segir okkur að þeir tveir hagfræðingar sem hafa gegnt embættinu á undan Geir, Magnús Jónsson og Jón Baldvin Hannibalsson, sátu báðir að- eins eitt ár við völd. I ljósi þess að gengið verður til kosninga vorið 1999 gæti það orðið hlutskipti Geirs líka. Til fróð- leiks má einnig geta þess að Magnús Jónsson var fenginn til að gegna embætti fjármálaráðherra í ráðuneyti Sigurðar Eggerz en Magnús sat aldrei á þingi heldur gegndi margvíslegum embættum hér- lendis og erlendis. Magnús var reyndar líka lög- fræðingur að mennt og var prófessor og rektor við Háskóla Islands í krafti þeirrar menntunar. 33 FYRSTI FJÁRMÁLARÁÐHERRANN VAR SKÓSMIÐUR Fyrsti íslenski ráöherrann var Hannes Hafstein. Hann var lögfræðingur. Fyrsti ráöherrann til að fá nafnbótina fjármálaráðherra var Björn Kristjánsson. Hann var skósmiður. Fjármálaráðherrar og menntun þeirra talið frá fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar 1917: Björn Kristjánsson 1917...................... skósmiöur Sigurður Eggerz 1917-1920 ................... lögfræöingur Magnús Guömundsson 1920-1922 ................ lögfræðingur Magnús Jónsson 1922-1923 .................... hagfræöingur Klemens Jónsson 1923-1924 ................... lögfræöingur Jón Þorláksson 1924 -1927 ................... verkfræðingur Magnús Kristjánsson 1927 -1928 .............. beykir Einar Árnason 1929 -1931 .................... gagnfræðingur Tryggvi Þórhallsson 1929 og 1931............. guðfræðingur Ásgeir Ásgeirsson 1931 -1934................. guðfræðingur Eysteinn Jónsson 1934 -1939 og 1950-'58...... Samvinnuskólinn Jakob Möller 1939 -1942 ..................... stúdent Björn Ólafsson 1942 -1944 og 1949-1950 ...... skyldunám Pétur Magnússon 1944-1947 ................... lögfræðingur Jóhann Þ. Jósefsson 1947-1949 ............... skyldunám Skúli Guðmundsson 1954 ...................... Verslunarskóli íslands Guðmundur í. Guðmundsson 1958 til 1959 ...... lögfræðingur Gunnar Thoroddsen 1959 -1965 ................ lögfræðingur Magnús Jónsson 1965 -1971 ................... lögfræðingur Halldór E. Sigurðsson 1971 -1974 ............ búfræðingur Matthías Á. Mathiesen 1974 -1978 ............ lögfræöingur Tómas Árnason 1978 -1979 .................... lögfræðingur Sighvatur Björgvinsson 1979-1980 ............ stúdent Ragnar Arnalds 1980 -1983 ................... lögfræðingur Albert Guðmundsson 1983 -1985 ............... Samvinnuskólinn og verslunarnám í Skotlandi Þorsteinn Pálsson 1985 -1987 ................ lögfræðingur Jón Baldvin Hannibalsson 1987 -1988 ......... hagfræðingur Ólafur Ragnar Grímsson 1988 -1991............ stjórnmálafræðingur Friðrik Sophusson 1991 -1998 ................ lögfræðingur Geir H. Haarde 1998-?........................ hagfræðingur # I 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.