Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 69

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 69
STJORNUN við stofnun kaupfélagsins árið 1882. Gömlu kaupfélagshúsun- um hefur verið þokkalega haldið við en nú er hafið átak til að endurreisa þau. „Þessi hús eru merkilegur minnisvarði um upphaf frjálsrar verslunar á Islandi. Menn hafa stundum orðið undrandi á notk- un minni á hugtakinu frjáls verslun í sambandi við kaupfélögin og stofnun þeirra. Sú fullyrðing á þó íyllilega við þótt hið póli- tíska litróf hafi stundum skekkt þá mynd” segir Þorgeir. Þorgeir er kvæntur Sigríði Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi frá Siglufirði. Hún vinnur nú í hlutastarfi við Sjúkrahús Þingey- inga eftir nokkurt hlé frá vinnu. Saman eiga þau tvö börn 3ja og 5 ára og fóstursonur Þorgeirs er 18 ára gamall. Um frí- stundir segir Þorgeir að þær séu allt of fáar. „Þær frístundir sem gefast nota ég fyrir fiölskylduna, ekki síst í sveitinni. Búskapurinn er líka áhugamál því þrátt fyrir allt er ég ennþá sveitamaður," segir Þorgeir. 33 Þú færð allar nánari upplýsingar um Kodak vélar á heimasíðu Hans Petersen www. hanspetersen.is ÍÍA\[íllll\l\ Þ V j ENGIR DAGAR ERU EINS 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.