Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 71
Fyrirtækió hefur sjálft yfir lóðum að ráða undir húsin og frá því vinna við hús er haf- in og þangað til hægt er að flytja inn í það fullfrágengið hafa minnst liðið fjórir mán- uðir. Raðhúsin, sem verið er að hefja bygg- ingu á, verða 90 fermetrar að grunnfleti og því heppileg fyrir eldra fólk sem er ef til vill að hugsa um að fara að minnka við sig. Öllum húsum trésmiðjunnar fylgja um það bil 40 fermetra bílskúrar. Húsin eru byggð eftir teikningum frá Al- mennu verkfræði- og teiknistofunni. Þetta eru einingahús úrtimbri, sem smíðuð eru á verkstæði Trésmiðjunnar. Einingarnar eru síðan fluttar á byggingarstað en fullfrá- gengin eru húsin síðan klædd með Mar- morock steinklæðningum frá Verkveri. Húsin eru lík innbyrðis og að grunni til eft- ir sömu teikningunni sem fólk getur síðan prjónað við eftir óskum og þörfum. Tré- smiðjan smíðar allajafna allar innréttingar í húsin, en gluggar og hurðir eru frá BYKO í Njarðvíkum. Spónlagðir hlutar í innrétt- ingarnar koma frá Víkurási í Keflavík. HÚS Á GÓÐU VERÐI „Þessi hús eru góður kostur fyrir þá sem vilja eignast einbýlis-, par- eða rað- hús," segir Þráinn og verðið þætti gott ef tekið er mið af húsaverði á Reykjavíkur- svæðinu. Tilbúin kosta 100 fermetra par- hús 11,2 milljónir með gólfefnum, dúkum imur árum og teppum, og 90 fermetra raðhúsin veróa seld á 9,9 milljónir, án gólfefna. Allar inn- réttingar fylgja húsunum og að sjálfsögðu 40 fermetra bílskúrar í báðum tilvikum, eins og fram hefur komið. Hjá Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar starfa 20 til 25 manns að jafnaði, trésmið- ir og verkamenn. Undirverktakar annast vinnu við raf- og pípulagnir. Auk húsbygg- inganna á Akranesi hefur Trésmiðjan smíðað tvö íbúðarhús sem flutt hafa verið í heilu lagi á byggingarstað, annað að Leir- árgörðum og hitt að Vogalæk á Mýrum. Trésmiójan annast einnig innréttingasmíði og hefur ennfremur tekið aó sér smærri verk við Álverið á Grundartanga. Þá má Hvorki meira né minna en heil gata er með húsum firá Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar. Trésmiðjan hefur reist nokkur parhús og hér er gott dæmi um það. Einbýlishús frá Trésmiðju Þráins á lokastigi. geta þess að í fyrra byggði trésmiðjan sorpmóttöku fyrir Akranesbæ. MEÐ STUÐNINGIBÚNAÐARBANKANS Þráinn segir að það, sem hafi gert kleift að hefja þessar miklu byggingafram- kvæmdir á Akranesi, séu hagstæðir fjár- mögnunarsamningar við Búnaðarbankann. Hafi stuðningur bankans komið hreyfingu á íbúðarhúsabyggingarnar og um leið sú staðreynd að fólk sér nú fram á aukin at- vinnutækifæri með Álverinu á Grundar- tanga og stækkun Járnblendiverksmiðj- unnar. Vegna aukinna verkefna er nú verið aó byggja viö verkstæðishúsnæðið hjá tré- smiðjunni svo hægt verði að smíða húsein- ingarnar innanhúss í framtíðinni en þaó eykur enn afkastagetu fyrirtækisins og starfsmanna þess sem geta með því móti unnið að húsbyggingunum allan ársins hring. Vesturgötu 14 • Akranesi Sími: 431 3665 • Fax: 431 3666 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.