Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 78
ARKITEKTÚR Listaverk Kristjáns Daviðssonar er á heilum vegg. Birtan er mikil því þak- ið er úr gleri. Steinflísar og parket koma hér saman. Parketið er úr ybir- aro harðviði, 10 mm, gegnheilt og ol- íuborið. Það er lrá Agli Arnasyni. Eitt af „litlu húsunum” eins og við höfum kosið að kalla rými hinna ein- stöku deilda. Rennihurðir loka af fúndarsal en þar er hægt að funda í rólegheitum með viðskiptavinum. Á gólfinu er línóleumdúkur frá Magn- úsi Kjaran hf. unni. Litir eru margir og glaðlegir, veggir eru beinir og bognir og ja&vel málaðir með ákveðnum formum þar sem liturinn fyllir ekki út í allan flötinn. Glerveggurinn er tvískiptur, annar hlutinn er fastur en hinn snýst um ás. Veggurinn skilur and- dyrið írá innri hluta hússins og þar fyrir innan er fundarsalur. Með því að snúa gler- vegnum um ásinn má breyta rými eftir þörf- um hveiju sinni. Gler- veggurinn er saman- settur úr tvöföldu gleri með sandblásnu mynstri og er verk Piu Rakelar Sverrisdóttur glerlistakonu. Sindri Sindrason seg- ir að ekki hafi verið lista- verk eins og þau, sem nú eru í nýbyggingunni, í eldri hluta fyrirtækisins. Hugmyndin að listaverkun- um er komin frá arkitektin- um, sem skildi eftir ákveðin svæði þar sem hann vildi fá listaverk eftir aðra lista- menn, í staðinn fyrir að vera sjálfur með einhverjar skreytingar í byggingarstílnum. Glerveggur Píu Rakelar er gott dæmi um þetta. Veggurinn er ekki bara veggur held- ur fullkomið listaverk. Veggurinn, sem varð fyrir valinu undir málverk Kristjáns Davíðssonar, er stór og augljóslega hefði einhvern h'mann farið svo að á hann hefði verið hengt listaverk. Nú er verkið einfald- lega hluti af byggingunni því listamaðurinn málaði það beint á vegginn. Stjórn Pharmaco féllst þegar á hugmyndir Tryggva Tryggvasonar að þessum lista- verkum sem setja mikinn svip á fyrirtækið. Það er ekki þröngt um starfsemi Pharmaco í nýju bygg- ingunni. „Segja má að nokkuð rúmt sé um okkur, en það er líka erfitt að byggja við eitt og eitt herbergi þegar þörf krefur og fram líða stundir. Hér er gert ráð fyrir því að fyrirtækið geti stækk- að og sömuleiðis að hægt sé að breyta skipulaginu. Akveðn- ir hlutir gætu stækk- að á meðan aðrir væru að minnka og tekið er tillit til þess í hönnuninni. Við erum ánægðir með árangurinn og montnir af húsinu.” Við hönnun var beitt strangri kostnaðarað- gát og mikil áhersla lögð á gott efnisval og vandaða úrvinnslu efnis. Það var haft í huga að verið var að byggja til framtíðar. VERÐLAUN FYRIR FALLEGT UMHVERFI Guðmundur Magnússon er umsjónar- maður húseigna Pharmaco. Hann sýndi Ekki a«»r útsvni en bír er 1» » THORSMAN Færanleg raflögn er framtíðarlausn Thorsman uppfyllir kröfur nútímans um lagnatækni. Hjá Johan Rönning eru á boðstólnum raflagnir frá Thorsman, bæði rafstokkar, pollar, gólf- box og rafsúlur með tenglum og búnaði sem þjóna þör- fum nútímans um upplýsingatækni og uppfyllir gæðakröfur á búnaði og tengingum. Breytingar og aðlögun búnaðarins eru auðveldar og raflögnin er ávallt færanleg sem eykur hagkvæmni. Nánari upplýsingar: Sími: 5 200 800 www.ronning.is www.thorsman.com JT JOHAN RÖNNING 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.