Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 79

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 79
ARKITEKTÚR Frjálsri verslun húsið og tjáði okkur að Klöpp hf. hefði séð um ytri hönnun og skipulagningu lagerrýmisins. Frágangur lóðar Pharmaco var ekki látinn sitja á hakanum og hefur fyrirtækið hlotið við- urkenningu fyrir hana. Það er svo sem ekkerl nýtt að Pharmaco hljóti viðurkenningu fyrir um- hverfi sitt þvi Garðabær hefur ijórum sinnum veitt fyrirtækinu fyrstu verðlaun þegar úthlutað hefur verið verðlaunum til fyrirtækja fyrir góða umgengni og fallegt umhverfi. Á gólfum í fýrir- tækinu eru línóleum- dúkar, parket og flísar í bland. Flísarnar eru bæði Mustang steinskífur frá Agli Árnasyni og Mirage flísar frá Vídd. Innréttingar eru úr rauðri, amerískri eik á meðan parketið er úr millidökkum ybiraro harðviði. Veggir eru annaðhvort hvítir eða í sterkum litum, gulum, rauðum eða grænum, svo eitt- hvað sé nefnt. Danogips gifs- veggjakerfi frá Húsamiðjunni er í byggingunni, hurðir eru frá Agli Árnasyni, ioft frá frá BYKO og ís- lenska verslunarfé- laginu og tölvu- og rafmagnsstokkar frá Johann Rönning. Loftræstikerfi er frá Blikksmiðju Einars og Blikksmiðju O.J. & K. Sérsmíðaðar brunahólfanir og rennihurðir eru frá Glófaxa. Um máln- ingarvinnu sá Einar Olafsson og raflagnir Raíþór hf. en tré- smíði Albert og Bjarni hf, Feðgar hf. og Dixili. 33 Samspij f]fsa> parke(S) ar og Iysmgar sem er „-f® undir gólfi. niður Löng ,,gata” með óvenjulegum flís- um, litum og lýsingu. Flísarnar eru firá Vídd, málningin lrá Hörpu en lýs- ingin í húsinu er frá Lumex og sá Helgi Eiríksson um lýsingarhönnun. Auk þess er flúriýsing á skrifstofum lrá Iðnlömpum. 79

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.