Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 83

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 83
Bílhelmar ■ Ingvar Helgason Arkitektar: Arkitektar TT3 Buröarþol og lagnir: Verkfræðistofan Ferill Rafhönnun: RTS, Raftæknistofan Lóðarhönnun: Pétur Jónsson landslagsarkitekt Aðalverktaki: Framkvæmd hf. Hópferöamlðstöfiln Arkitektar: Arkitektar TT3 Burðarþol og langir: Hönnun hf. Rafhönnun: Rafhönnun hf. Aðalverktaki: Kristinn Sveinsson vildu menn fá húsnæði fyrir tvíþætta starf semi. í fyrsta lagi var starfsemin, sem snýi út á við og að viðskiptavinunum, og í öðri lagi þjónustan við hópferðabílana. Næsti hús við Hópferðamiðstöðina eru stór svc miklu máli skipti að húsið yrði áberandi þótt það vær minna en þessi hús. Fram- hliðin var andlitið út á við og ákveðið var að láta sjást vel inn í húsið svo augljóst væri að þar væri rekin lífleg starfsemi. Húsið var látíð opnast móti norðri vegna útsýnis- ins. Á hinn bóginn þurftí ódýrt húsnæði til þess að þvo og þjónusta hópferðabílana. Hægt hefði verið að byggja tvö hús, og sú var hugsunin í byijun, en svo fannst okkur kostur að sameina húsin, en aðskilja starf- semina með steinvegg sem gengur í gegn- um húsið endilangt. Öðrum megin við vegginn er betra hús en hinum megin ein- faldara. Húsið hefur tvö andlit. í þessu ligg- ur kosturinn í að sérhanna fremur en kaupa hús og aðlaga starfseminni. Hjá Ingvari Helgasyni vildu menn fá Egill Guðmundsson arkitekt húsakynna Ingvars Helgasonar. mjög „sveigjanlegt" hús svo hægt yrði að nýta það þótt flytja þyrftí tíl deildir, stækka eða minnka. Sú staðreynd hafði áhrif á að súlulaus límtrésbygging varð týrir valinu þar sem hægt er að setja veggi hvar sem er og færa til eftír þörfum. Menn vildu hafa mikla lofthæð, vildu tengja saman nýju bíl- ana og varahlutí tyrir þá gömlu þannig að þegar menn kaupa varahlutí blasa nýju bíl- arnir við og séu menn að kaupa nýjan bíl sjá þeir að nóg er til af varahlutum. Síðan komu Bílheimar tíl sögunnar og nýrri hlutí hússins var byggður. Húsið átti að vera bjart, lofthæð mikil og mikið af gleri svo sölustarfsemin væri sýnileg. Hjá Framhluti húss Hópferðamiðstöðvar- innar er mjög opinn. ELDVARNARHURÐIR FRÁ GLÓFAXA ERU í HÚSI PHARMACO í GARÐABÆ Glófaxi býður vandaðar eldvarnarhurðir fyrir allar tegundir húsnæðis - ekki síst skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Eldvarnarhurðir frá Glófaxa eru til dæmis í hinu smekklega húsi Pharmaco í Garðabæ. Vart er hægt að fá betri vitnisburð með Glófaxahurðunum. Ármúla 42 • 108 Reykjavík • Sími: 553 4236 & 553 5336 • Fax: 588 8336 GLOFAXI EHE 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.