Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 86

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 86
Jón Viðar flytur erindi sitt á Leynibarnum í kjallara Borgarleikhússins. FV-myndir: Kristín Bogadóttir.. Leikarar hlýddu með athygli á sjónarmið áhorfenda. neikfélag Reykjavíkur hefur að undanförnu leitast við að efla kynn- ingu á sýningum leikhússins og umfjöllun um þær. Einn þáttur þeirrar viðleitni hefur verið að fá sérfróða menn til að halda fyrirlestra um verkin fyrir sýningar. Að þeim loknum hefur áhorfendum gjarnan verið boðið til umræðna ásamt leikendum og leikstjóra. I april mánuði var Sumarið ‘37 kynnt með þessum hætti. Aður en sýning hófst hélt Jón Viðar Jónsson, leiklistargagnrýn- andi okkar á Frjálsri verslun, erindi um leikritun Jökuls Jakobssonar og stöðu hans í íslensku leikhúsi. Eftir sýningu stýrði hann almennum umræðum um verkið með þátttöku leikenda og leik- stjórans, Kristínar Jóhannesdóttur. Meðal þeirra sem blönduðu sér í umrœðurnar eftir minguna var Einar Laxness sagnfrceðingur Hann er hér Jyrir miðfu a myndinni. I almennum umræðum um leikrit Jökuls sátu þau Jón Viðar og Kristín Jóhannesdóttir leik- stjóri á leiksviðinu - þau tylltu sér inn í leikmyndina.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.