Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 98
Huld Magnúsdóttir er gæðastjóri og aðstoðarmaður forstjóra hjá Össuri hf. Hún lærði alþjóðasamskipti. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Evrópumarkaði. Þeir sem ekki hafa hann eru „úti”. Við vor- urn svo heppin að lenda í fyrsta flokki sem þýðir að í framkvæmdinni er okkur treyst til þess að merkja vör- urnar okkar sjálf, en erum síð- an háð innlendum eftirlitsað- ila, heilbrigðisráðuneytinu. Það getur hvenær sem er verið kallað eftir öllum upplýs- ingum til staðfestingar því að við fullnægjum CE- staðlin- um.” Huld segir að gæðastjórn- un sé aðeins hluti starfs síns en hlutverk hennar sem að- stoðarmaður forstjóra sé verk- efnatengt. Þannig sinni hún ákveðnum afmörkuðum verk- efnum fyrir forstjóra og stjórn fýrirtækisins, en auk þess hafi hún haft með höndum verk- efnisstjórn í sérstöku verkefni á vegum Össurar hf. og ís- lenskra stjórnvalda í Bosníu- Hersegóvínu. Huld varð stúdent frá Kvennaskólanum og nam síð- an ensku í eitt ár við Háskóla íslands. Þaðan lá leiðin í há- skóla i Englandi, nánar tiltekið í University of Sussex þar sem hún lærði alþjóðasamskipti.og brautskráðist 1992. Huld hef- ur unnið hjá Össuri hf. allar HULD MAGNÚSDÓTTIR, ÖSSURIHF. g gegni starfi gæða- stjóra og aðstoðar- manns forstjóra. I starfi gæðastjóra felst einkum að reka ISO- vottað gæða- kerfi, en hjá Össuri hf. hefur verið unnið eftir ISO- 9001 staðli um langan tíma. Næsta stórverkefni sem varðar gæðamálin snýst um að setja svokallaða CE- merkingu á allar vörur. Þetta er evrópskur stimpill sem hingað til hefur einkum sést á raftækjum og leikföng- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON um, en verður samkvæmt ný- legri tilskipan settur á öll lækningatæki og stoðtæki,” segir Huld Magnúsdóttir, gæðastjóri Össurar hf. Össur hf. er íslenskt fyrir- tæki sem hefur haslað sér völl á alþjóðamarkaði svo að eftir- tekt hefur vakið með fram- sækinni hönnun og fram- leiðslu á stoðtækjum. Össur hf. fluttist fyrir skemmstu í nýtt og rúmgott, 4.000 fermetra húsnæði á Grjóthálsi og þar með hefur starfsemin öll verið sameinuð undir einu þaki, en var áður á þremur stöðum. „CE- merkingin, sem á hug minn allan um þessar mundir, er nokkurs konar staðall. Það er ákveðið samræmi milli hans og ISO- staðalsins og þess vegna má segja að ISO- staðallinn hafi verið sá grunn- ur, sem við gátum byggt á, og hafi gert okkur vinnuna alla mun auðveldari. Þetta er stimpill sem nauðsynlegt er að hafa til þess að hafa aðgang að götur síðan. „Þetta nám í alþjóðasamskiptum fól í sér ýmsa þætti, s.s. sögu, tungu- mál og stjórnmálafræði. Mér hefur reynst þetta haldgóð menntun, hún hefur gagnast mér vel.” Huld er gift Hjalta Má Bjarnasyni, verkfræðingi, og þau eiga tvo syni, Arna 3 ára og Bjarna Davíð 5 ára. Frí- stundum er varið með fjöl- skyldunni en auk þess starfar Huld með hóp hjá Amnesty International. 33 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.