Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 8
Stjórn PwC (f.v.): Ólafur Kristinsson, löggiltur endurskoðandi, Hjalti Schiöth, löggiltur endurskoðandi, Emil Th. Guðjónsson stjórnarformað- ur, Reynir Kristinsson framkvœmdastjóri og Þórir Þorvarðarson ráðningarstjóri. Vinnur á heimamarkaði um allan heim Dvö íslensk fyrirtæki, Endurskoðunarmiðstöðin Coopers & Lybrand og Hagvangur hf„ sem sameinuðust um síðustu áramót, urðu í júlí formleg- ir aðilar að stærstu samsteypu endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækja í heimi; PricewaterhouseCoopers. „Með þessum samruna erum við orðin þátttakendur í neti sem spannar allan heiminn," segir Reynir Kristinsson, fram- kvæmdastjóri PricewaterhouseCoopers á íslandi. „Við getum fengið til okkar sér- fræðinga og leitað aöstoðar erlendis frá við úrlausn verkefna á nánast hvaða sviði sem er. Um leið sé ég fyrir mér að færir menn á sínu sviði fari héðan til annarra landa og aðstoði fyrirtæki þar eins og til dæmis í sjávarútvegi. Við erum þar með farin að vinna á heimamarkaði um allan heim og fjarlægðirnar skipta litlu." Undír merkjum PwC-samsteypunnar starfa um 140 þúsund manns í 150 lönd- um. Reiknað er meó að mannaflaþörf PwC verði mjög mikil í framtíðinni og við þaó skapist tækifæri fyrir íslendinga til að starfa erlendis um lengri eða skemmri tíma. Þar geta þeir aflað sér þekkingar, reynslu og víðsýni sem þeir flyttu síðan með sér aftur heim. PricewaterhouseCoopers á íslandi er íslenskur lögaðili og að öllu leyti í eigu þeirra hluthafa sem hjá fyrirtækinu starfa sem eru um 20. Alls starfa hjá fyrirtækinu 70 manns. „Viðskiptavinir PricewaterhouseCoop- AUGLYSINGAKYNNING ers á íslandi eru fyrirtæki úr öllum geirum atvinnulífsins, bæði stór og smá. Einnig erum við í tengslum vió stóran hóp lands- manna bæði fólk sem leitar til ráðningar- þjónustu PwC og sem aðstoðar okkur með þátttöku sinni í reglubundnum könnunum af ýmsum toga," segir Reynir Kristinsson. Meginverkefni og markmið PwC Reynir segir það hafa verið erfiða ákvörðun að setja starfsemina hér á landi undir nafnið PricewaterhouseCoopers því margir þekki mjög vel Hagvangsnafnið í tengslum við ráðningarþjónustu og mark- aðsrannsóknir. Einnig hafi starfsemi End- urskoðunarmiðstöðvarinnar Coopers & Lybrand verið vel þekkt. „Vegna hins er- lenda samstarfs þótti hins vegar nauðsyn- legt að nota sama nafn alls staðar og við teljum að nafnið eigi eftir að ná fótfestu hér á landi á mjög stuttum tíma." Meó sameiningu fyrirtækjanna og flutningi á einn stað hefur þjónusta við viðskiptavini aukist til muna. Nú er hægt að fá á einum stað þjónustu á sviði endur- skoðunar og reikningsskiia, stjórnunar-, upplýsingatækni- og fjármálaráðgjafar, markaðsrannsókna og markaðsráðgjafar, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.