Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 9
Viðskiþtafrœðingar á endurskoðunarsviði: Sigrún Kristinsdóttir, Andrés E. Hilmarsson og Sigurhjörtur Sigfússon. Jóhannes I. Kolbeinsson, Ragnar Gunnarsson, Óskar Jósefsson og Frans Páll Sigurðsson eru ráðgjafar hjá PwC. starfsmannaráðninga, starfsmannaþróun- ar og lögfræðiþjónustu. Reynir segir að PwC á íslandi hafi ein- sett sér að skilgreina og koma á framfæri sérhæfðri þekkingu íslendinga á sjávarút- vegi og reyna þannig að hljóta viðurkenn- ingu innan PwC-samsteypunnar sem sér- fræðingar á því sviði. „Með því gerum við okkur vonir um að geta selt þessa sér- hæfðu þekkingu erlendis í samstarfi við aðra ráðgjafa PwC og að ráðgjöf okkar manna í sjávarútvegi geti orðið á heims- vísu." Markaðsrannsóknir og starfsmanna- þjónusta Öll aðstaða til markaðsrannsókna hjá PwC hefur verið stórbætt. Fyrirtækið mun halda áfram því öfluga starfi sem Hagvangur sinnti á sviði markaðsrann- sókna og mark- aðsráðgjafar, með vióhorfs-, þjónustu- og vettvangskönn- unum, svo sem spurningavögn- um, rýnihópum og sértækum könnunum, vöru- mati og gerð markaðsáætlana. Starfsmannaþjónustan hefur einnig verið efld og byggist ekki aðeins á ráðn- ingarþjónustu, persónu- og hæfnismati heldur er mikið lagt upp úr starfsmanna- þróun. Undir hana falla starfsmanna- stefna, starfsmat, frammistöðumat, við- horfs- og launakannanir, vinnuhópar og þjálfun. í ráðningarþjónustunni hefur verið tekið upp nýtt tölvukerfi sem er notað hjá fleiri ráðningarþjónustum PwC í heiminum og er því ætlað að bæta þjónustuna veru- lega. Einnig hefur verið tekið upp nýtt per- sónu- og hæfnismat fyrir þá sem sækja um störf í gegnum starfsmannaþjónustu PwC. Er það gert til að auka enn á öryggi við ráðningar starfsfólks. Skrifstofur PricewaterhouseCoopers á íslandi eru í Reykjavík, á Akureyri, á Húsa- vík, í Keflavík/Grindavík og á Selfossi. Starfsmenn PwC um allan heim eru tengd- ir sameiginlegum gagnagrunni og skiptast á þekk- ingu, aðferða- fræði og reynslu á Internetinu. Með þessari samhæfingu og söfnun þ e k k i n g a r ásamt aukinni getu til að fjárfesta í þró- un og þjálfun getur fyrirtækið boðið viðskipta- vinum sínum ráð um bestu lausnir og boð- ið nýjar upplýsingar, aðferðir og þjónustu hraðar en áöur. Katrín S. Óladóttir og Drífa Sigurðardóttir eru í starfsráðningum. Ólafur Þ. Gylfason, rannsóknarstjóri mark- aðsrannsókna og Guðný Sævinsdóttir í mót- töku. hakka9íReykjavík. PrICEWATeRHOUsEQoPERS Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími: 50 5300 • Fax: 550 5302 AUGLYSINGAKYNNING 9 Ingólfur Garðarsson, forstöðumaður mark- aðssviðs, ogHrönn Ingólfsdóttir, aðferðafrœð- ingur markaðsrannsókna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.