Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 16
EINKARÉTTUR Á UPPLÝSINGUM?
amband ungra sjálfstæðismanna gekkst fyrir málþingi nýlega
þar sem ýmsar hliðar hins umdeilda frumvarps um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði voru ræddar. Margir tóku til
máls og sumt vakti meiri athygli en annað, sérstaklega ummæli Davíðs
Oddssonar um að viðkvæmar heilbrigðisupplýsingar hefðu legið á glám-
bekk árum saman.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SJOFN!
0æsta tölublað Frjálsrar verslunar, bókin 100 stærstu, kemur út um
næstu mánaðamót. Þótt bókin beri þetta nafn koma nær 600 helstu
fyrirtæki landsins við sögu í henni. Hvergi er að finna á einum stað
jafn ítarlegar upplýsingar um svo mörg fyrirtæki - enda er hér um eitt allra
efösóttasta lesefni í viðskiptalífinu að ræða. Flett er upp í bókinni aftur og aft-
ur. Sala auglýsinga er löngu hafin en hún fer senn að nálgast lokasprettinn.
Vinsamlegast hafið því sem samband við Sjöfn Sigurgeirsdóttur, auglýsinga-
stjóra Frjálsrar verslunar, vegna auglýsingapantana.
Sjöfn Sigurgeirs-
dóttir, auglýsinga-
stjóri Frjálsrar
verslunar.
Sala auglýsinga í
100 stærstu fer
brátt að nálgast
lokasprettinn. Vin-
samlegast hafið
samband við hana
sem allra fyrst
vegna auglýs-
ingaþantana.
FRÉTTIR
Lengst til vinstri er Lára Margrét Ragnarsdóttir þing-
kona, jýrir miðju Eiríkur Tómasson lögfrœðingur og Þór-
hildur Líndal, umboðsmaður barna og eiginkona Eiríks,
snýr baki í Ijósmyndarann.
Halldór heilsar
framkvœmda-
stjóra flokksins,
Kjartani
Gunnarssyni,
með virktum.
Sturla Böðv-
arsson, þing-
maður og
flokksbróðir
Halldórs
(t.h), skrafar
við Sigurgeir
Þorgrímsson frá Granastöðum, framkvæmdastjóra
Bændasamtakanna og fyrrum aðstoðarmann Halldórs.
Kári Stefánsson, for-
stjóri Islenskrar erfða-
greiningar, hlýðir á
framsögumenn.
FV-myndir: Geir
Ólafsson.
Lengst til vinstri er Guð-
mundur H. Garðarsson
þingmaður en hann er
að ræða við forsvars-
menn nýs erfðarann-
sóknarfyrirtœkis sem hef-
ur verið nefnt Urður,
Verðandi, Skuld. Við
hlið Guðmundar er
Tryggvi Pétursson fram-
kvœmdastjóri, þá Bern-
harð Pálsson lœknir og
Gunnlaugur Sævar
Gunnlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Faxamjöls
og formaður útvarps-
ráðs.
□ alldór Blöndal samgönguráðherra fagnaði
sextugsafmæli sínu í íþróttahúsinu á Akur-
eyri í lok ágúst. Fjöldi gesta hyllti ráðherrann
og samgladdist honum á þessum tímamótum.
Halldór og eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir, fagna Þorgeiri Pálssyni flug-
málastjóra.
16