Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 18
FORSIÐUGREIN Bjarni Armannsson, forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Hann ereitt nýjasta dœmið um hvernig ,,hausaveiðum”ernú beitt við að ráða forstjóra. Hann var í toppstarfi hjá Kaupþingi og ekki á lausu. En það skipti ekki máli. I hann var hringt. skylduíyrirtæki er yfirleitt ekki farið út fyrir fjölskylduna þegar ráðið er í stöðu forstjórans. Aðrar ráðningar tengjast valdahópum, pólitík, auglýsingum, frama innanhúss og svonefndum „hausa- veiðum”. Skiptingin á milli þessara flokka getur verið ansi erfið. Við metum það svo að í gegnum tíðina hafi „hausaveiðar” verið notaðar í um 16 tilvikum er ráðið hefur verið í stöðu forstjóra í hundrað stærstu fyrirtækjunum. Þegar ráðið er í stöður almennra stjórnenda og sérfræðinga er það svo að ráðgjafar mæla með þvf að stöðurnar séu auglýstar til að fá sem flesta til að sækja um - og hafa úr sem flestum nöfnum að velja. Enda er helsti ókosturinn við „hausaveiðarnar” sá að ein- hver góður kynni að gleymast. „Hausaveiðar”, eða „head hunt- ing”, eru svo sem ekki falleg orð og hljóma svolítið ruddalega - en þær eru engu að síður stundaðar bæði hér heima og erlendis við ráðningu í toppstöður. BJARNIÁRMANNSSON VAR VEIDDUR Bjarni Ármansson, forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulifsins, var á síðasta ári ráðinn með þessari aðferð og hann beitti síðan sömu aðferð við ráðningu flestra annarra toppstjórnenda sinna. Hann valdi sér stjórnendur. Þórólfur Árnason, sem ráðinn var fyrr á árinu sem forstjóri Tals, var veiddur með þessari aðferð. Einar Benediktsson, forstjóri Olís, var ráðinn með þessari aðferð sumar- ið 1992 eftir andlát Óla Kr. Sigurðssonar fyrr um sumarið. Af öðr- um þekktum forstjórum, sem ráðnir hafa verið með þessari að- ferð, má nefna Frosta Siguijónsson, forstjóra Nýherja, og Guð- brand Sigurðsson, forstjóra ÚA Þegar kemur að opinberum fýrirtækjum vegur pólitíkin enn þyngst, samanber nýlega ráðningu Friðriks Sophussonar, fráfarandi fjármálaráðherra, til Landsvirkjunar og fyrirhugaða ráðningu Guð- mundar Bjarnasonar umhverfisráðherra í forstjórastól íbúðalána- sjóðs. Vissulega getur verið erfitt að meta það í opinberum fyrirtækj- um, þegar stöður eru auglýstar, hvort um pólitíska ráðningu sé að ræða eða ekki. Yfirleitt hafa þó sterk tengsl verið þar á milli enda er það svo að ráðherra þarf að kvitta upp á að viðkomandi sé ráðinn. W HAUSAVEIÐAR Þetta er ekki fallegt orð en „hausaveiðar“ verða nú œ algengari við ráðningu stjórnenda. Fyrirtæki setja tvo til þrjá í sigtið... □ ótt forstjóraskipti í stærstu fýrirtækjum landsins séu ekki tíð eru „hausaveiðar” núna að verða æ algengari aðferð við að ráða stjórnendur, bæði toppstjórnendur sem og millistjórnendur og sérfræðinga með eftirsótta þekkingu. í lauslegri úttekt Fijálsrar verslunar á ráðningu forstjóra hundrað stærstu fyrirtækja landsins má rekja þriðjung ráðninga til fjölskyldu- tengsla. Með öðrum orðum; sé fyrirtækið Ijöl- FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON FRETTASKYRING: Jón G. Hauksson. Það getur sömuleiðis verið erfitt að meta að- ferðafræðina við ráðningu manna í fyrirtæki sem tengjast ákveðnum valdablokkum; samanber ____________ gömlu samvinnufyrirtækin og kaupfélögin. Líklegast verður að telja sparisjóðina til ákveðinnar valdablokkar en þeir eiga sig sjálfir og þvi hafa stjórnendur þeirra mik- 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.