Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 21
sljórnarformaðurinn, yfirleitt einn síns liðs, sem semur við „hinn veidda”. VANDIRÁÐNINGARSTOFA Vandi ráðningarskrifstofa er augljós þeg- ar að „hausaveiðum” kemur. Þær geta ekki bæði ráðið fólk inn í eitthvert fyrirtæki og „stolið” fólki út úr því líka. Þess vegna hafa þær komið sér upp siðareglum sem ganga út á að bera aldrei víurnar í starfsmenn við- skiptavina sinna. Enda er ekkert mikilvægara fyrir ráðningarþjónustu en traust. Bæði starfs- menn í leit að vinnu og fyrirtæki sem vantar fólk verða að geta treyst þeim að fullu. Það er ekkert þar á milli. Þetta gerir það að verkum að ráðningarþjónustur lenda annað slagið í þeirri stöðu að hafha beiðnum um milligöngu í „hausa- veiðum". En eftir að „hausaveiðar” urðu algengari hefur beiðnum að sama skapi fjölgað hjá ráðningarstofunum um að koma að slik- um málum. Þegar farið er neðar í stjórnun- arpýramídann og ráðið í stöður almennra stjórnenda er aðferðafræði „hausaveiða” sú sama og þegar leitað er að toppstjórn- andanum. Framkvæmdastjóri fundar þá með nokkrum millistjórnendum og segir sem svo við þá: „Látið ykkur detta einhver góður í hug sem þið eruð vissir um að sé rétti maðurinn í starfið.” Eftir það fer boltinn að rúlla. I þessum tilvikum mun það vera býsna algengt að „hinn veiddi” fari inn á teppið hjá atvinnurek- anda sínum - þ.e. ef honum líkar vel á sínum vinnustað - og tilkynni honum að hann hafi fengið óvænt tílboð frá fyrirtæki útí í bæ og hvort hann getí ekki fengið launahækkun. Séu menn ánægðir í starfi færa þeir sig varla á milli nema fyrir umtalsverða kjarabót og spennandi verkefiii. Hvers vegna ættí líka einhver að yfirgefa gott starf og skemmtilegan vinnustað fyrir 20 til 30 þúsund króna launahækkun á mánuði þar sem hátt í helmingur hennar fer í skatta?! HVAÐ ÞARF AÐ BJÓÐA? En hvaða þurfa fyrirtæki að bjóða þegar forstjórar eða næstráð- endur eru ráðnir tíl fyrirtækis? Það er einfalt: Góð laun og bfl. Steyti á þessum atriðum ná menn ekki saman og geta gleymt frek- ari viðræðum. Ymislegt fleira flýtur þó inn í saminga, eins og líf- forsíðugrein eyrisgreiðslur og bónusar, t.d. hlutdeild í hagnaði. Utgangspunkt- ur forstjóra í samningum er auðvitað að reyna að hámarka ráðstöf- unartekjur sínar. Yfirleitt reyna fyrirtækin að hafa samningana við forstjóra ekki of flókna og ítarlega. Meginmálið er þetta: Þeir fá vel greitt, taka á sig ábyrgð og verða að standa sig. Smáatriði eru yf- irleitt ekki sett í samninga - á því er þó allur gangur. Abyrgðin er forstjórans. Hann verður að meta það sjálfur hvað sé nauðsynlegt og hvað ekki tíl að hámarka hagnað fyrirtækis. í kjölfar mikillar umræðu um ríflega risnu fyrrverandi bankastjóra Landsbankans er þó líklegt að forstjór- ar - þótt í einkafyrirtækjum séu - fari varlegar í risnu- kostnaði en áður og fái jafnvel einhverja línu í þeim efnum frá stjórnum fyrirtækja sinna. 600 TIL 700 ÞÚSUND í LÁGMARKSTEKJUR Það er mismunandi hvaða laun forstjórum eru boðin; fer mest eftír stærð fyrirtækja. Skoðum síð- asta tölublað Fijálsrar verslunar, Tekjublaðið, en þar er að finna hundruð stjórnenda í viðskiptalífinu. Þar voru meðaltekjur 159 þekktra forstjóra og framkvæmdastjóra um 620 þúsund krónur á mánuði. Flestír þeirra eru svonefndir at- vinnustjórnendur, þ.e. eru sjálfir ekki meiri- hlutaeigendur í fyrirtækjum sínum. Full- yrða má að maður, sem ráðinn er sem for- stjóri eða framkvæmdastjóri í fremur stóru og þekktu fyrirtæki - og hvað þá eftír „hausaveiðar” - fái ekki minna en 600 til 700 þúsund krónur á mánuði. Þekktustu forstjórarnir í viðskipta- lífinu, sem hafa stýrt fyrirtækjum sínum um árabil, eru flestír með hærri tekjur. Meðaltekjur 90 þekktustu forstjóranna voru um 685 þúsund krónur á mánuði í fyrra og þar af höfðu 55 þeirra yfir 700 þúsund krónur í tekjur á mánuði og 14 þeirra höfðu yfir 1 milljón á mánuði. Fjármagnstekjur eru ekki inni í þessum tölum en þær eru skattlagðar sérstaklega. Fjármagnstekjuskatturinn nemur 10% aí Jjármagnstekjum. Tökum dæmi: Maður sem á 10 milljónir í verð- bréfum; hlutabréfum eða skuldabréfum, og fær 1 milljón í fjár- magnstekjur á ári, greiðir 100 þúsund krónur í fjármagnstekju- skatt og heldur því eftír um 900 þúsund krónum af þeim tekjum. Ætla má að þetta ýtí undir kröfur forstjóra um að fá kauprétt á hlutabréfum í fyrirtækinu sem þeir stýra, svonefnda hlutabréfa- vilnun (stock optíon). I seinni tíð hefur borið á óskum um slíkt. Hlutabréfavilnun er kaupréttur á hlutabréfum á ákveðnu gengi, t.d. því gengi sem var þegar forstjórinn tók við starfi. Sá, sem á Forstjóraskipti í stórfyrirtœkjum á íslandi eru ekki tíö - og margir forstjórastólar ekki á lausu. En hvernigá að finna rétta manninn í forstjórastólinn? VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbrcwt 20, Reykjavík Sími 533-2060 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.