Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 26
□ únar Sigurðsson fæddist í Hafnar- firði 12. ágúst 1955. Hann er son- ur hjónanna Sigurðar M. Péturs- sonar bifreiðastjóra og Ragnhildar Þórunn- ar Oskarsdóttur húsmóður. Rúnar deilir afinælisdegi sínum með ýmsum þekktum Islendingum og má þar nefha Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Thor Vilhjálmsson rithöfund, Þorstein Gylfason heimspeking, Einar Þorvarðar- son markmann og Svein Andra Sveinsson lögmann. Sé litið nánar á ættir hans kemur í ljós að auk þess að vera Hafnfirðingur í marga ættliði má rekja föðurætt hans vestur að Isafjarðardjúpi. Pétur Magnússon, afi Rún- ars bjó í Súðavík, í húsi sem gekk undir nafninu Gubbaraborg og um var ort: í Gubbaraborg þeir gera svo taka í nefið á við tvo. Móðurætt Rúnars er austan úr Holtum. Afi hans í móðurætt, Oskar Guðmundsson bryggjuvörður í Hafharfirði, var frá Þver- læk en einnig má sjá bæjarnöfii eins og Hreiður, Skammbeinsstaði og Krók sem allir eru í Holtunum. Rúnar er þriðji í röð fimm systkina. Elst er Aðalheiður Fanney gjaldkeri, gift Garð- ari Svavarssyni tæknifræðingi, þá Óskar Rúnar Sigurðsson stofnaði Tœknival og hefurgertþað að stórveldi í tölvubransanum á íslandi. FV-myndir: Geir Ólafsson. RISINN í TÆKNIVAL Rúnar Sigurdsson, framkvæmdastjóri Tœknivals, komst í fréttirnar í sumar þegar 34% klutur í fyrirtœkinu skipti um eigendur. Kauþandinn var erkikeþþinautur Tæknivals, Oþin kerfi. Þór rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur og yngri en Rúnar er Sigurður Magnús, hús- gagnasmiður og þjónn. Fimmta systkinið er síðan hálfbróðirinn Snorri Leifsson sem er fæddur 1964 og býr í Noregi. ALINN UPP VIÐ KRÖPP KJÖR Rúnar og systkini hans ólust upp við Lækjarkinn í Hafnarfirði sem er ofarlega við Lækinn. I þann tíð var Hafnarljörðut' ekki nema brot af því sem hann er í dag, Norðurbærinn varla tíl og grónir Gaflarar þekktu alla íbúana og viðurnefni þeirra. Það settí skugga á uppeldi Rúnars og allra systkinanna að faðir þeirra lést af slys- förum árið 1961 aðeins 38 ára að aldri. Rúnar fór snemma að vinna og bar út blöð strax og hann hafði aldur til. Það var erfitt verkefni fyrir ekkju að koma fimm börnum til manns á þessum tíma og því var reynt að létta á heimilinu eftir megni. Rúnar var þess vegna að heiman á sumrin allt frá 7 ára aldri. Fyrst í Glaumbæ á Vatnsleysuströnd, sem var nokkurskonar sumarbúðir fyrir börn, og síðan í Krýsuvík þar sem var einhvers kon- ar vinnuskóli. Síðan tók við hefðbundin sveitadvöl á sumrin og Rúnar var í sveit í mörg sumur, bæði í Hvammi í Holtum í Rangárvallasýslu og einnig þar sem heitir Dalur II á Fljótsdalshéraði. Honum líkaði afskaplega vel að vera í sveit og hefur reynt að gefa sínum eigin börnum kost á því þótt ekki TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.