Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 33
MARKAÐSMAL markaður en hefur breyst á síðustu tveimur árum og það sem af er þessu ári hefur hann verið alveg sérstaklega líflegur," sagði Jón sem hefur mikla reynslu í að selja stórar eignir, at- vinnuhúsnæði og verslunar- húsnæði og þekkir miðbæ- inn eins og skrifborðið hjá sér. „Það er mikil eftirspurn eftir öllu húsnæði, sérstaklega á m i ð 1 æ g u m svæðum, og má segja að þetta gildi um Reykjavík vest- an Elliðaánna og miðbæjarsvæðin í nærliggjandi sveitarfélögum og Smár- ann í Kópavogi." Eftirsóttustu svæðin ná yfir miðbæ Reykjavíkur allt frá Hringbraut og Suðurgötu í vestri og að Kringlumýr- arbraut í austri. „Við erum með fólk á biðlista eftir húseignum á þessu svæði og næstum allar eignir sem koma á markaðinn seljast nánast strax og algengt að fleiri en einn og fleiri en tveir séu um hit- una. Þetta þýðir að eftirspurn er meiri en framboð og þetta hefur hækkað verðið í mörgum tilfellum. Það er erfitt að alhæfa um hækkanir en í mörgum tilvik- um tel ég að gott húsnæði á eftir- sóttu svæði hafi hækkað um 5- 10% í verði að undanförnu." Jón segir að þetta sé í rauninni ekki skyndileg sprenging á fasteignamarkaði heldur sé þetta þróun ffá miðju ári 1995 sem sé að ná hámarki um þessar mundir. „Það má segja að eina júnínótt sum- arið 1995 hafi bankar og verðbréfafyr- irtæki áttað sig á því að það gæti verið skynsamlegt að lána fé til húsnæðis- kaupa! Húsbréfakerfið hefur haft góð áhrif á þennan markað og gefið mönn- HAUSTIÐ KOM í VOR Sú skoöun hefur heyrst aö enn frekari þenslu og verðhækkunar eigi eftir að gæta á þessum markaði þegar haustið gengur í garð. Jón sagðist ekki telja það mjög líklegt. „Ef menn eru að horfa á haustið sem ein- hvern þenslutíma þá segi ég bara að haustið hafi komið í vor.“ Jón Guömundsson, formaður Félags fast- eignasala, segir að gríðarleg eftirspurn sé á fasteignamarkaði, langt umfram framboð. Þetta hefur þegar leitt til verðhækkunar. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. "v, ' . " ,íj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.