Frjáls verslun - 01.07.1998, Page 45
ur í kom fram í sjónvarpi. Þar var Ósk-
ar Magnússon Hagkaupsforstjóri í
framlínunni ásamt Sigurði Pálma
Gíslasyni, Tryggva og fleirum. Sveitin
Skipting fyrrum Hagkaupsverslana
í Hagkaup og Nýkaup leiddi til tölu-
verðs verðstríðs á matvörumarkaðn-
um í sumar. Ymsir hafa orðið til þess
„TILBOÐ SEM EG GAT EKKI HAFNAÐ"
„Mér fannst þetta einfaldlega of spennandi verkefni til aö ég gæti hafnaö því. Þetta
fyrirtæki veröur meöal þeirra stærstu á íslandi og mun velta a.m.k. 20 milljörðum.
Mitt hlutverk verður m.a. aö tryggja hámarksafrakstur af þessu fé."
flutti lag sem Troggs gerði frægt á
árum áður: Wild Thing og er mörgum
túlkun Óskars minnisstæð.
„Þessi hljómsveit hefur starfað í
ýmsum myndum og undir ýmsum
nöfnum, s.s. Óði Óskar og apótekar-
arnir, Huxjón, Mér þykja pizzur góðar
en Hagkaupsbandið er óopinbert nafn
á henni. Við urðum frægir í 28 mínút-
ur í sjónvarpinu og við eigum enn eft-
ir að leggja Ameríku undir okkur. Eg
hef góðar heimildir fyrir því að Jón As-
geir leiki á trommur svo kannski verð-
ur reynt að koma honum inn í band-
ið.“
að gagnrýna stofnun Nýkaupsverslan-
anna en Tryggvi segir að sala þeirra
hafi gengið eftir áætlun og gott betur.
Hann segir að samanlögð velta versl-
anakeðjanna þriggja hafi aukist um-
talsvert eftir umskiptin.
„Það er alveg skýrt markmið af
okkar hálfu að þau fyrirtæki sem
verða í eigu Baugs hf. verði rekin með
aðskilinni framkvæmdastjórn og
muni keppa innbyrðis sín á milli á
markaðnum eins og Bónus og Hag-
kaup hafa gert, rétt eins og um ótengd
fyrirtæki væri að ræða. Virk sam-
keppni er forsenda þess að þetta tak-
ist.“ 53
Friðrik Jóhannsson var endurskoðandi áður
en hann gerðist forstjóri Burðaráss.
45