Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Page 53

Frjáls verslun - 01.07.1998, Page 53
GASKLEFINN BEIÐ ÞEIRRA Hver og einn þeirra liföi í stöðugum ótta um aö dauöinn væri í nánd og að næst yrði hann valinn í hópinn sem færi í gasklefann... ... vina- og auraiausir komu þeir til Bandaríkjanna. Þeir eru núna Ameríski draumurinn holdi klæddur. ásamt tvö þúsund öðrum Gyðingum var smalað upp í gripalestir og haldið með þá af stað tíl Treblinka. Margir dóu á leiðinni en lestin var tvo daga á leið til út- rýmingarbúðanna. Þegar þangað var komið voru um þrjú hundruð manns, þeir sterkustu, valdir til starfa í vinnu- búðum í Treblinka-1 en hinir sendir í gasklefana í Treblinka-2. Einn maður reis á fætur og bað um að fá að fara í vinnubúðirnar. Hann var umsvifalaust skotínn. Engu að síður stóð annar á fæt- ur, okkar maður Fred Kort, og ruddi út úr sér á þýsku að hann væri rafmagns- fræðingur. Jú, það var nokkuð til í því; fýrir stríð hafði hann verið að læra raf- fræði. Þjóðverji beindi byssu að honum en benti honum svo með byssuhlaupinu, að ganga tíl liðs við vinnuflokkinn. Hann skrimti næsta árið í búðunum í Treblinka. Aðallega fékkst hann við vatnsburð og fékk eitthvað matarkyns hjá vörðunum í eldhúsinu. Svo var það dag einn í júlí 1944 að Gyðingarnir fimm hundruð og fimmtíu, sem enn lifðu í Treblinka-1, heyrðu skothvelli rúss- neska hersins í Jjarska. Þeir töldu skot- hvellina illan fyrirboða því þeir voru sannfærðir um að þeir fengju ekki að lifa það að segja heimsbyggðinni frá útrým- ingarherbúðunum Treblinka-2. A sunnudagsmorgni þann 23. júlí ruddust verðir inn í braggann sem Fred Kort var í og skipuðu öllum að leggjast á gólfið. Hann gerði hið gagnstæða. Hljóp og tróðst út um glugga og náði að fela sig í nærliggjandi geymsluskúr. Verðirn- ir leituðu hans án árangurs. Hann beið í Nathan Shapell er 76 ára. Upprunalegt nafn hans er Schapelski. Hann auðgaðist á bygg- ingaframkvæmdum í Bandaríkjunum. týlgsnum uns kvöldaði og heyrði skot- hvelli hvað eftir annað. Fred Kort gerði ráð týrir að verið væri að drepa Gyðinga, sem rétt reyndist. Hann sætti færis og hljóp svo að gaddavírsgirðingunni eins og hann ætti lífið að leysa, sem vissulega var tílfellið. Honum tókst að grafa sig undir girðing- una því jarðvegurinn var það blautur. Þá hljóp hann í átt til skógar en varðmenn í turninum sáu til hans og skutu á eftír honum. Hann slapp, gekk alla nóttina en uppgötvaði í dögun að hann hlyti að hafa gengið í hringi, þvt hann var kominn aft- ur að búðunum og fyrir sjónum hans blöstu fjöldagrafir með líkum hundruða Gyðinga sem myrtir höfðu verið daginn áður. Fred Kort gekk tíl liðs við pólsku and- spyrnuhreyfinguna en Gyðingar voru ekki vinsælir þar og nokkrum dögum síðar tók hann þá áhættu að fara inn á rússneskt yfirráðasvæði. Með hendur fyrir ofan höfuð æpti hann: “Skjótið ekki félagar, ég er Gyðingur.” Rússar yfir- heyrðu hann í tíu daga áður en þeir sann- færðust um sannleiksgildi sögu hans um Treblinka. Hann gekk seinna í pólska herinn og særðist. Önnur sár voru þó dýpri. Hann missti föður, bróður og sex- Nathan Shapell er 76 ára. Upprunalegt nafn hans er Schapelski. Hann sýndi mikla hugkvæmni við að bjarga Gyðingum úr Gyðingahverfinu sem hann bjó í þegar líða tók að upphafi seinni heimssfyijaldarinnar. Nathan vann í hreinsunardeildinni sem haíði leyfi til að fara út fyrir hverfið. Starfs- menn deildarinnar voru merktir með sér- stökum böndum og þau voru nýtt til að villa um fyrir vörðunum og koma fólki út. Fjölskylda hans tvístraðist þegar Nasistar hugðust finna endanlega lausn á „Gyðingavandamálinu.“ Það kom í hans hlut að upplifa vist í vítinu Auschwitz Birkenau. Hann var brennimerktur og ber tíu skyldmenni í helförinni. Þegar Fred Kort kom til Ameríku, 24 ára, átti hann tuttugu og fimm sent sem sjóari á skip- inu sem hann kom með hafði gefið hon- um. Hann var þó einnig þeirrar gæfú að- njótandi að vera undir verndarvæng bandarísku Gyðinganefndarinnar sem útvegaði honum húsaskjól og innan skamms var hann kominn í vinnu og kvöldskóla. Hann nýtti sér raffræðikunn- áttuna og fékk næst starf hjá General El- ectrics. Þaðan fór hann svo til Biltmore hótelsins í Los Angeles. Einn daginn var hann kallaður til að gera við lampa í einu hótelherberginu. Hótelgesturinn spjallaði við hann á meðan á viðgerðinni stóð og sagði hon- um að hann hygðist koma á fót leik- fangaverksmiðju. Hótelgesturinn spurði hvort Fred þekkti einhvern sem snjallt væri að ráða. „Hvað með mig?“ spurði hann, og sú spurning áttí eftir að hafa áhrif á ævistarf hans. Næstu tvo áratugina vann hann við leikfangafram- leiðslu og sölu. Þá fór hann út í eigin leikfangaframleiðslu við annan mann. Nú er hann eini eigandinn og gerir það gott og þótt hann sé kominn vel á átt- ræðisaldur er hann ekkert að íhuga að setjast í helgan stein! III enn númerið 134138 greypt í holdið. Hann lifði tvö ár af í Auschwitz, með útsjónar- semi, stálvilja, kjarki og þekkingu. Hann smyglaði mat úr eldhúsinu, faldi sig þegar nauðsyn kralði og sagðist vera smiður þótt hann gæti varla rekið nagla í vegg. Ein- skær heppni varð honum þó til lífs einu sinni þegar verðirnir stilltu mönnum upp, ráku fimmta hvern mann út úr röðinni og skutu. Einn úr hópnum hafði flúið og eng- inn vildi gefa upp með hvaða hætti honum hefði tekist að komast undan. Til að gera langa sögu stutta komst Nathan Shapell í álnir í Kaliforníu. Hann var 1 byggingabransanum, byggði mikið og Nath an Skapell 53

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.