Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Side 34

Frjáls verslun - 01.10.1998, Side 34
Aðeins 61 af 226 l í Fjárvangur Brynhildur Sverrisdóttir framkvæmdastjóri íslandsbanki AndreaRafnar forstöðumaður Sigurveig Jónsdóttir upplýsingafulltrúi Brynja Þorbjörnsdóttir útibússtjóri Guðrún H. Jónsdóttir útibússtjóri Kolbrún Jónsdóttir útibússtjóri Kristin Jónsdóttir útibússtjóri Margrét Sigurðardóttir útibússtjóri Vilborg Þórarinsdóttir útibússtjóri Rósa M. Sigursteinsdóttir afgreiðslustjóri Aðalheiður Alfreðsdóttir afgreiðslustjóri Ástrún B. Ágústsdóttir forstöðumaður hjá Glitni Dýrleif Guðjónsdóttir deildarstjóri hjá Glitni Halldóra Traustadóttir markaðsstjóri hjá Glitni Vilborg Lofts aðstoðarframkvæmdastjóri VÍB Jóhanna Á. Sigurðardóttir markaðsstjóri VJB Margrét Sveinsdóttir forstöðumaður VIB Sparisjóiirnir Aðalbjörg Þorsteinsdóttir útibússtjóri Ingibjörg Sigfúsdóttir útibússtjóri Guðlaug Ingvarsdóttir útibússtjóri Sigríður B. Stefánsdóttir útibússtjóri Ásdís Guðmundsdóttir útibússtjóri Margrét L. Valdimarsdóttir útibússdóri Elín Aspelund útibússtjóri Ingibjörg Guðjónsdóttir útibússtjóri Dagný Pétursdóttir útibússtjóri Dagbjört Jónsdóttir útibússtjóri Margrét H. Valsdóttir útibússtjóri Elisabet Benediktsdóttir útfbússtjóri Búnaðarbanki Anna Pálsdóttir útibússtjóri Svanborg Frostadóttir útibússtjóri Þuriður Ingólfsdóttir útibússtjóri Dóra Ingvarsdóttir útibússtjóri Ólöf Magnúsdóttir útibússtjóri Jóhanna Sigurjónsdóttir útibússtjóri Alda Sigurmarsdóttir forstöðumaður Arndís Björnsdóttir forstöðumaður Edda Svavarsdóttir markaðsstjóri Halldóra Áskelsdóttir starfsmannastjóri Elín Sigfúsdóttir forstöðumaður María Knudsen forstöðurmaður Ingibjörg Jónasdóttir fræðslustjóri Fjárfestingabanki atvinnulifsins Hulda Dóra Styrmisdóttir forstöðumaður Margrét Jónsdóttir forstöðumaður Landsbanki íslands Ólafia Axelsdóttir forstöðumaður Guðrún Magnúsdóttir forstöðumaður Kristfn H. Pétursdóttir forstöðumaður Kristin Rafnar starfsmannastjóri Arndís Sigurðardóttir forstöðumaður Edda Guðmundsdóttir fræðslustjóri Guðrún Jóhanna Þórðardóttir útibússtjóri Hrafnhildur B. Sigurðardóttir útibússtjóri Kolbrún Stefánsdóttir útibússtjóri Guðbjörg Gísladóttir útibússtjóri Ásta Malmquist forstöðumaður Jóhanna Elín Óskarsdóttir útibússtjóri Regína Fanný Guðmundsdóttir útibússtjóri Svanhvít Hermannsdóttir útibússtjóri Erna Njálsdóttir útibússtjóri Helena Leifsdóttir útibússtjóri Arndís Sigtryggsdóttir útibússtjóri ( \ ( A | m é « f I ) v ♦ I l V f f f f ♦ 4 $ f t ( / f t 1 b i r ) ( \ m t é t ) / f r Jóhann Ingi Gunnarsson sálfrœðingur hefur verið Jýrirlesari á mörgum námskeiðum í stjórnun. Hann telur að konur fái ýmis sóknarfœri í stjórnun á nœstu árum. KVENLEG GILDIAÐ VERÐA ALGENGARI Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur segir að krafan um sam- skiptaleikni og tilfinningaþroska stjórnenda verði háværari og að þar kunni konur að hafa forskot. að er auðvitað viða í samfélaginu sem konur fara ekki í toppstöður. Kyn- in eru ólík ffá náttúrunnar hendi og áhugasvið kynjanna eru líka ólík. Konur virðast til dæmis hafa fengist mikið við umönnunarstörf, þjón- ustustörf og uppeldisstörf og þar eru þær í toppstöðum; hjúkrunarforstjórar, hjúkrunarframkvæmdastjórar. Þar sjást engir karlar,” segir Jóhann Ingi Gunn- arsson sálfræðingur. Ekki eru til miklar rannsóknir á því af hveiju konur eiga erfitt með að verða bankastjórar eða ná toppstöðum innan banka eða einkaíyrirtækja en Jóhann Ingi segir ýmislegt koma upp í hugann. Hann bendir á að eftir því sem ofar dragi harðni samkeppnin verulega og það geti verið hluti af skýringunni. „Oft á tiðum er það harkan sex sem gildir og þar hafa karlarnir kannski haft forskot gegnum tíðina. Þar koma inn þau viðhorf til stjórnunar, sérstaklega áður íyrr, að það ætti að vera harkan sem myndi gilda og þeir næðu árangri sem væru harðir miðað við heíðbundna skoðun á því hvað sé hlutverk konunnar og hvað sé hlutverk karlsins. Þetta spilar auðvitað allt inn í,” heldur Jóhann Ingi áfram. OGSVOER ÞAÐ LÍFFRÆÐIN Hann er fylgjandi blöndu karla og kvenna í öllum störftim og er bjartsýnn á að kynjahlutfallið verði jafnara eftir nokkur ár. Hann minnir á að samkvæmt lög- um hafi konur ákveðin forréttindi við stöðuveitingar og konur hafi sótt í sig veðr- ið hvað menntun varðar. Vonandi taki jafnréttísþróunin ekki alltof langan tíma því að auðvitað eigi sá hæfastí að hljóta hnossið, hvort sem það sé kona eða karl. Ekki sé rétt að annað kynið hafi forréttíndi umfram hitl „Viðhorfin í stjórnun eru að breytasL Kvenleg gildi eru að verða meira ráð- andi, samskiptaleikni, tílfinningaþroski og innsæi. Það er hlutí af stjórnanda framtíðarinnar og að þessu leytí hafa konur ákveðið forskot. Svo er bara spurn- ing um það hvort þær nái að nýta það því að í framtíðinni verður lögð æ meiri áhersla á frumkvæði, skapandi hugsun og ýmislegt annað sem konur hafa verið sterkari í en karlarnir,” segir hann. Þá megi ekki gleyma líffræðinni, því að konurnar eignist börnin og það taki þær kannski tvö ár að eignast tvö börn. Þetta getí haft áhrif á þeirra starf og starfsframa. 33

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.