Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
40 Hyggst reisa kvikmyndaver
Jón Þór Hannesson, eigandi SAGA-FILM, segir að fyrirtækið hafi
á prjónunum að byggja stórt kvikmyndaver í Grafarvogi í sam-
vinnu við nokkra íslenska og erlenda kvikmyndagerðarmenn.
68 Jón í
Húsasmiðjunni
Eftir kaup Húsasmiðjunnar á
Byggingavörudeild KEAer
Húsasmiðjan orðin stærsta
byggingavöruverslun landsins.
Jón Snorrason, framkvæmda-
stjóri Húsasmiðjunnar, segir
kaupin vera samruna reynslu,
markaðsvildar og sögu!
27 Ritarar torstjóra
Hvett et hlutvetk einkaritara í stótíyrirtækium? Hetu' það
hrinni?! ÍOfStlÓíS.
breyst? Rætt við
1 Forsíða: Ágústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna en
myndina tók Geir Ólafsson ljósmyndari Fijálsrar verslunar.
6 Leiðari.
8 Kynning: SAS á íslandi þrjátíu ára.
18 Forsiðuviðtal: ítarlegt viðtal við Nóatúnsfjölskylduna,
Jón Júlíusson kaupmann og börn, en fjölskyldan hefur
fært út kvíarnar á matvörumarkaðnum og er stærsti
hluthafinn í matvörurisanum Kaupási — sem rekur 33
matvöruverslanir.
26 Einkaritarar: Rætt við Jón Árna Rúnarsson, skólastjóra
Viðskipta- og tölvuskólans, um hlutverk ritara í fyrirtækj-
um. Jaftiframt er rætt við ritara þriggja þekktra forstjóra.
32 Fréttir: Nýtt útlit og ný framsetning á efni í upplýsingarit-
inu Islensku atvinnulífi. Þetta er bráðnauðsynlegt rit lyrir
þá sem vilja fýlgjast með gangi mála hjá helstu fyrirtækjum
landsins.
3ft Markaðsmál: Hverning eiga fyrirtæki að kynnna nýjar
vörur? Fijáls verslun var á Wall Street á dögunum og fylgd-
ist með því hvernig stórfyrirtækið Hewlett Packard kynnti
nýja N-miðlara sinn.
35 Nærmynd: Hver er hann þessi Gunnar Svavarsson sem
tók við forstjórastarfi SH á dögunum? Hann er sagður ró-
legur og yfirvegaður. Hann hefur verið í eldlínunni hjá
Hampiðjunni til margra ára.
46 Auglýsingar: Rætt við Jón Þór Hannesson, eiganda og
framkvæmdastjóra SAGA-FILM, en fyrirtækið er helsti
framleiðandi sjónvarpsauglýsinga á íslandi. Það hyggst nú,
ásamt fleirum, reisa stórt kvikmyndaver í Grafarvogi.
46 Kynning: Fraktlausnir eru flutningsmiðlun.
47 Fréttir: Rættvið Rolf Johanssen, einn kunnasta kaupmann
landsins, sem nýlega seldi snyrtivörudeild sína.
48 Ferðasaga forstjóra: Hagnýt ferðasaga af stjórnanda fyrir-
tækis sem er á leið til útlanda á ráðstefnu. Hvaða tæknibún-
að getur hann nýtt sér til að gera ferðina sem árangursrík-
asta og hvaða þjónusta í Leifsstöð er gráupplögð fyrir
hann?
56 Fyrirtæki: Rætt við Guðjón Már Guðjónsson annan
tveggja aðaleigenda OZ. Þetta er alþjóðlegt fyrirtæki sem
metið er á um 11 milljarða núna.
62 Kynning: Ferðaskrifstofa fslands — Viðskiptaferðir og
Ferðaskrifstofa íslands — Ráðstefnudeild.
64 Endurskoðun: Er viðskiptavild til í litlum fyrirtækjum?
Stefán Svavarsson, Iöggiltur endurskoðandi, fiallar um það
hvernig eigi að verðameta lítíl fyrirtæki.
68 Viðtal: Eftír kaupin á Byggingavörudeild KEA er Húsa-
smiðjan orðin stærsta byggingavöruverslun landsins. Jón
Snorrason, framkvæmdastjóri Húsasmiðjunnar, ræðir hér
um sögu fyrirtækisins en vöxtur þess hefur vcrið ótrúlegur
á síðustu árum.
74 Arkitektúr: Hvernig á að skipuleggja og hanna starfsum-
hverfi í fyrirtækjum? Rætt við Eddu Ríkharðsdóttur innan-
hússhönuð.
78 Arkitektúr: Eldvarnir í fyrirtækjum. Hvernig á að hanna og
teikna byggingar með tíllití til eldvarna?
82 Kynning: Brunamálastofnun.
83 Arkitektúr: Kinnarp’s er stærsta fyrirtæki á Norðurlönd-
um í framleiðslu á húsgögnum.
84 Akureyri: Fjögurra síðna efhi frá Akureyri.
88 Fólk.
5