Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 55
FERÐASAGA
► Stafræn myndavél frá Heimiliítekjum
Stafræn myndavél frá Casio er sérlega hentug á ráðstefnum,
jundum og sýningum.
(asio var það fyrirtæki sem var fyrst til þess að kynna stafrænar myndavélar fyrir
almennan markað. Helstu kostir nýjustu Casio vélarinnar eru há upplausn, lita-
skjár og aðdráttarlinsa. Einnig er innbyggt leifturljós, sjálívirk fókusstilling og
hægt er að taka upp 12,8 sekúndna „mini-video“. í myndavélinni er 8MB minni (útskipt-
anlegt) og hraðmyndataka — auk þess sem hægt er að raða saman
myndum í allt að 360 gráður en það
hentar sérstaklega vel þegar verið
er að taka landslagsmyndir.
Einnig er hægt að taka svart-hvít-
ar myndir eða Sepia (antík) mynd-
ir.
Stafræna myndavélin frá Casio er
með litaskjá og 12,8 sekúndna
„mini-video".
...og Sony Digital myndbands-
upptökuvél — hörkugóðir ferða-
félagar frá Japis.
Tengjanleg við tölvu
Sony Digital myndbandsupptökuvél-
ina má tengja við tölvu og þvi er hægt að
vinna efnið hvort sem er á myndband, í tölv-
una eða á prent. Hægt er að velja myndskeið
til að nota sem ljósmynd ef það á við. Vélin er búin
titringavara sem gerir alla upptöku mjög
einfalda. Hún hefur 2,5 tommu skjá og því
er auðvelt að stilla henni upp hvar sem er
með tilliti til myndefnisins án þess að ein-
hver þurfi að rýna stöðugt í hana.
ingu í sjónvarpi.
► (llpdbandíupptökuvél frá Japis
Sony Digital myndbandsupptökuvélin er á við
sjónvarp hvað gæði varðar og kemst fyrir í vasa.
Taktu upp ráðstefnuna og sýndu frá henni
þegar heim er komið!
eð minnstu Sony Digital myndbandsupp-
tökuvélinni er hægt að taka upp fundi,
ráðstefnur eða sýningar erlendis og sýna
í fyrirtækinu þegar heim er komið. Ekki þarf að
býsnast yfir því að vélin sé þung því hún vegur að-
eins 460 g og kemst jafnvel fyrir í vasa.
Gæði upptökunn-
Panasonic
Linear Drive
rakvél...
ar eru mikil;
hljómgæði eru á
við geislaplötu og myndgæðin eru
slík að efnið gæti farið beint í útsend-
Panasonic rakvélin
Þeir sem eru á ströngum fundum eða sýningum vita að tíminn til að hafa sig
til er oft takmarkaður. Því er gott að hafa í handraðanum Panasonic Linear Dri-
ve rakvélina sem tryggir besta fáanlegan rakstur — enda snýst mótorinn
12.000 snúninga á mínútu og rakvélahausarnir eru þrír. Vélin er búin
Hann velur Sony Digital myndbandsupptökuvélina því hún
er afar meðfærileg á fundum. Þetta er vél með sjónvarþs-
gœðum, Og þegar tíminn er naumur kemur Panasonic
Linear Drive rakvélin i góðar þarfir.
hleðslurafhlöðu en fyrir stutt ferðalög er nóg að hlaða vél-
ina heima því full hleðsla endist í mörg skipti. Annar kostur
er að hún er með innbyggðum straumbreyti og þvi jaín not-
hæf austan- sem vestanhafs. Panasonic Linear Drive rakvél-
in er alltaf tilbúin til notkunar, hvort sem er í flugvél, lest, bíl
eða úti á götu, ef tíminn er naumur.
55