Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 67
Afsláttur hjá um 60 fyrirtækjum Auð og ogiia- I Atkvæði % Þingmenn B 18,4 12 I D 40,7 26 | F 4,2 2 H 0,4 - i K 0,3 l S 26,8 17 I u 9,1 6 I z 0,1 jálfstæðis- menn og vinstri- grænir voru sigur- vegarar í alþings- kosningunum sem fram fóru laugar- daginn 8. maí sl. Frjálslyndi flokk- urinn reyndist sömuleiðis sterk- ari en gert var ráð fyrir. Urslitin ollu framsóknar- mönnum von- brigðum og þar á bæ hljóta lcncmnnov on nolfi Kortíð sem einfaldar allan rekstur á bllnum þínum FRÉTTIR Davíð Oddsson forsœtisráðherra mætti síðastur í sjónvarpssal kvöldið fyrir kjördag. Hér heilsar hann Margréti Frímannsdóttur, leiðtoga Samjylkingar- innar. Foringjarnir mættu að venju í sjónvarþssal kvöldið fyrir kjördag. Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarpsins, ræðir hér við Steingrím J. Sigfússon, formann Vinstri- grœnna, og Halldór Asgrímsson, formann Framsóknarflokksins. menn núna að fara vel yfir stöðuna og íhuga ráð til að auka fylgi flokksins — sérstaklega á höfuðborg- arsvæðinu. Fylgi Samfylkingarinnar varð sömu- leiðis ekki eins mikið og aðstandendur hennar gerðu sér vonir um. Efnahagsmálin voru að venju stóru málin í kosningabaráttuni. Áberandi var að sjálfstæðismenn lögðu ekki út í flókna kosninga- baráttu og forðuðust að veifa löngum loforðalist- um. Þess í stað einbeittu þeir sér að því að lofa áframhaldandi stöðugleika í efnahagsmálum, auknum kaupmætti sem og auknum hagvexti og fullri atvinnu. Þessi baráttuaðferð skilaði árangri, fylgi upp á 40,7%, sem er besta útkoma flokksins í aldarfjórðung. Eitt fyrsta verkefni næstu ríkis- stjórnar verður engu að síður að hægja örlítið á ferðinni í atvinnulífinu því verðbólgublikur eru á lofti og erfitt getur verið að hemja þann draug komist hann á kreik. HD Nokkrar minut- ur í útsendingu, allt að verða klárt — og mikilvægasta stundin í kosn- ingabaráttunni að renna upp. FV-myndir: Geir Óiafsson. Þú færð upplýsingar um Olískortið í síma: 515 1241 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.