Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 67
Afsláttur hjá um 60 fyrirtækjum
Auð og ogiia- I
Atkvæði % Þingmenn
B 18,4 12 I
D 40,7 26 |
F 4,2 2
H 0,4 -
i K 0,3
l S 26,8 17
I u 9,1 6
I z 0,1
jálfstæðis-
menn og
vinstri-
grænir voru sigur-
vegarar í alþings-
kosningunum sem
fram fóru laugar-
daginn 8. maí sl.
Frjálslyndi flokk-
urinn reyndist
sömuleiðis sterk-
ari en gert var
ráð fyrir. Urslitin
ollu framsóknar-
mönnum von-
brigðum og þar
á bæ hljóta
lcncmnnov on nolfi
Kortíð sem einfaldar
allan rekstur á
bllnum þínum
FRÉTTIR
Davíð Oddsson forsœtisráðherra mætti síðastur í
sjónvarpssal kvöldið fyrir kjördag. Hér heilsar hann
Margréti Frímannsdóttur, leiðtoga Samjylkingar-
innar.
Foringjarnir mættu að venju í sjónvarþssal kvöldið fyrir kjördag. Bogi Ágústsson,
fréttastjóri Sjónvarpsins, ræðir hér við Steingrím J. Sigfússon, formann Vinstri-
grœnna, og Halldór Asgrímsson, formann Framsóknarflokksins.
menn núna að fara vel yfir stöðuna og íhuga ráð til
að auka fylgi flokksins — sérstaklega á höfuðborg-
arsvæðinu. Fylgi Samfylkingarinnar varð sömu-
leiðis ekki eins mikið og aðstandendur hennar
gerðu sér vonir um. Efnahagsmálin voru að venju
stóru málin í kosningabaráttuni. Áberandi var að
sjálfstæðismenn lögðu ekki út í flókna kosninga-
baráttu og forðuðust að veifa löngum loforðalist-
um. Þess í stað einbeittu þeir sér að því að lofa
áframhaldandi stöðugleika í efnahagsmálum,
auknum kaupmætti sem og auknum hagvexti og
fullri atvinnu. Þessi baráttuaðferð skilaði árangri,
fylgi upp á 40,7%, sem er besta útkoma flokksins í
aldarfjórðung. Eitt fyrsta verkefni næstu ríkis-
stjórnar verður engu að síður að hægja örlítið á
ferðinni í atvinnulífinu því verðbólgublikur eru á
lofti og erfitt getur verið að hemja þann draug
komist hann á kreik. HD
Nokkrar minut-
ur í útsendingu,
allt að verða
klárt — og
mikilvægasta
stundin í kosn-
ingabaráttunni
að renna upp.
FV-myndir: Geir
Óiafsson.
Þú færð upplýsingar um Olískortið í síma: 515 1241
67