Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 38
NÆRMYND fiunnar Svavar kemur til skjal Gunnar Svavarsson hefur ekki oft skipt um vinnu. Hann hefur unniö hjá hann lauk námi, alls í 24 ár, þar afsíðustu 15 árin sem forstjóri. I kjölfar mikilla í stól forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Uppruninn: Fæddur í Reykjavík 6. nóvem- ber 1951. Foreldrar: Svavar Jóhannsson, fyrrver- andi skipulagsstjóri hjá Búnaðarbanka Is- lands, f. 1919, og kona hans, Helga Jóhann- esdóttir, f. 1920. Systkini: Edda, markaðsstjóri, f. 1941, Jóhannes Óttar, sjómaður, f. 1943, og Bragi, bílamálari, f. 1958. Námið: Gunnar varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1971 og viðskipta- fræðingur frá HÍ, fyrirtækjakjarna, 1975. Starfsferillinn: Viðskiptafræðingur hjá Hampiðjunni 1975 til 1979, fjármálastjóri sama fyrirtækis 1979 tíl 1984 og forstjóri frá 1984 tíl 1999. Ráðinn forstjóri Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í apríl 1999. Önnur Störf: í stjórn Lífeyrissjóðs verk- stjóra frá 1984. Formaður stjórnar DNG frá 1986. í stjórn Félags íslenskra iðrek- enda frá 1987, formaður frá 1991-1993 og í stjórn Samtaka iðnaðarins 1993-1997, í framkvæmdastjórn Vinnuveitendasam- bands íslands frá 1991 og varaformaður frá 1998. í stjórn Granda frá 1988, í stjórn Ríkiskaupa frá 1993 og í stjórn Verð- bréfasjóða V.Í.B. frá 1993. í stjórn Icecon frá 1991. í stjórn Þormóðs ramma frá 1994. Sölugengi Hampiðjunnar 5,0 4.5 4,0 3.5 3,0 2.5 2,0 < að teknu tilliti til útgáfu jöfnunarbréfa i i riTi i m i ri i i i i n i i i i i i i i i CO CT> 7> CT> cr> TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson MYND: Geir Ólafsson Fjölskyldan: Gunnar er kvæntur Ólöfu Björk Þorleifsdóttur, sem vinnur hjá FBA, áður hjá Fiskveiðasjóði. Þau búa í rað- húsalengju í Fjarðarseli, efst í Seljahverf- inu, rétt fyrir neðan Vatnsendahæðina. Þau eiga tvö börn. Valur Þór, f. 1973, er við nám í Danmörku og Berglind, f. 1980, er í námi. Fjölskyldan hefur búið í Fjarð- arselinu frá 1979. Stíllinn: Þegar Gunnari er lýst grípa menn gjarnan tíl orða eins og rólegur, var- kár, stefiiufastur og einbeittur. Hann hef- ur unnið sitt starf í þeim anda. Gunnar á gott með að vinna undir pressu og lætur sér sjaldan eða aldrei bregða við óvæntar uppákomur. Hann er hlédrægur og feiminn á mannamótum nema í mjög þröngum hópi vina sinna. Þessa eiginleika kalla and- stæðingar hans litleysi og skort á frum- kvæði og segja að Gunnar vantí allt sjálf- stæði og verði því aldrei nema fótgöngu- liði Róberts Guðfinnssonar stjórnarfor- manns í starfi. Ástæðurnar: Margir þykjast sjá að Gunn- ar hafi verið sá forstjóri sem andstæðar fylkingar innan SH gátu báðar sætt sig við. Í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar var því ítarlega lýst hvernig Róbert Guð- finnsson náði kjöri sem stjórnarformaður SH eftir umtalsverð átök og útnefningu 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.