Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 38
NÆRMYND
fiunnar Svavar
kemur til skjal
Gunnar Svavarsson hefur ekki oft skipt um vinnu. Hann hefur unniö hjá
hann lauk námi, alls í 24 ár, þar afsíðustu 15 árin sem forstjóri. I kjölfar mikilla
í stól forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.
Uppruninn: Fæddur í Reykjavík 6. nóvem-
ber 1951.
Foreldrar: Svavar Jóhannsson, fyrrver-
andi skipulagsstjóri hjá Búnaðarbanka Is-
lands, f. 1919, og kona hans, Helga Jóhann-
esdóttir, f. 1920.
Systkini: Edda, markaðsstjóri, f. 1941,
Jóhannes Óttar, sjómaður, f. 1943, og
Bragi, bílamálari, f. 1958.
Námið: Gunnar varð stúdent frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1971 og viðskipta-
fræðingur frá HÍ, fyrirtækjakjarna, 1975.
Starfsferillinn: Viðskiptafræðingur hjá
Hampiðjunni 1975 til 1979, fjármálastjóri
sama fyrirtækis 1979 tíl 1984 og forstjóri
frá 1984 tíl 1999. Ráðinn forstjóri Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna í apríl 1999.
Önnur Störf: í stjórn Lífeyrissjóðs verk-
stjóra frá 1984. Formaður stjórnar DNG
frá 1986. í stjórn Félags íslenskra iðrek-
enda frá 1987, formaður frá 1991-1993 og
í stjórn Samtaka iðnaðarins 1993-1997, í
framkvæmdastjórn Vinnuveitendasam-
bands íslands frá 1991 og varaformaður
frá 1998. í stjórn Granda frá 1988, í stjórn
Ríkiskaupa frá 1993 og í stjórn Verð-
bréfasjóða V.Í.B. frá 1993. í stjórn Icecon
frá 1991. í stjórn Þormóðs ramma frá
1994.
Sölugengi Hampiðjunnar
5,0 4.5 4,0 3.5 3,0 2.5 2,0 < að teknu tilliti til útgáfu jöfnunarbréfa
i i riTi i m i ri i i i i n i i i i i i i i i CO CT> 7> CT> cr>
TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson
MYND: Geir Ólafsson
Fjölskyldan: Gunnar er kvæntur Ólöfu
Björk Þorleifsdóttur, sem vinnur hjá FBA,
áður hjá Fiskveiðasjóði. Þau búa í rað-
húsalengju í Fjarðarseli, efst í Seljahverf-
inu, rétt fyrir neðan Vatnsendahæðina.
Þau eiga tvö börn. Valur Þór, f. 1973, er
við nám í Danmörku og Berglind, f. 1980,
er í námi. Fjölskyldan hefur búið í Fjarð-
arselinu frá 1979.
Stíllinn: Þegar Gunnari er lýst grípa
menn gjarnan tíl orða eins og rólegur, var-
kár, stefiiufastur og einbeittur. Hann hef-
ur unnið sitt starf í þeim anda. Gunnar á
gott með að vinna undir pressu og lætur
sér sjaldan eða aldrei bregða við óvæntar
uppákomur.
Hann er hlédrægur og feiminn á
mannamótum nema í mjög þröngum hópi
vina sinna. Þessa eiginleika kalla and-
stæðingar hans litleysi og skort á frum-
kvæði og segja að Gunnar vantí allt sjálf-
stæði og verði því aldrei nema fótgöngu-
liði Róberts Guðfinnssonar stjórnarfor-
manns í starfi.
Ástæðurnar: Margir þykjast sjá að Gunn-
ar hafi verið sá forstjóri sem andstæðar
fylkingar innan SH gátu báðar sætt sig
við.
Í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar
var því ítarlega lýst hvernig Róbert Guð-
finnsson náði kjöri sem stjórnarformaður
SH eftir umtalsverð átök og útnefningu
38