Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 13
Nýherji ætlar að byggja Færeyjar - Island FRÉTTIR Frosti Sigur- jónsson, for- stjóri Ný- herja, hvetur sína ntenn til dáða og stjórnar á vettvangi. Þeir eru báðir vanir að skipta við Færeyinga. Páll Sigurjónsson, for- stjóri Istak, og Jón Asbjörnsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs. FV-mynd: Geir Ólafsson. Ekki vit- um við nafn þessa unga manns en hann sýndi áhuga á fram- kvœmd- um þegar fyrsta skóflu- stungan var tekin að nýja Nýherja- húsinu. Allir starfsmenn Nýherja, 225 talsins mynduðu merki fyrirtœkisins áður en þeir tóku fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði. Hér er tekið af myndarskap á skóflunum. FV myndir: Geir Ólafsson. 0engið hefur verið frá samningum milli Nýheija og Harðar Jónssonar bygginga- meistara um byggingu nýs húss á horni Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar. Þar verður öll starfsemi Nýherja til húsa á einum stað og í stað- inn verður selt húsnæði fýrirtækisins við Skafta- hlíð og Skipholt. Fyrsta skóflustungan var tekin með nokkuð óvenjulegum hætti en 225 starfsmenn Nýheija röðuðu sér upp á byggingarstað, hver með sína skóflu, og tóku allir eina stungu. Framkvæmdum skal vera lokið 2. april árið 2.000 þegar fyrirtækið verður átta ára gamalt. SS 0ekTór var nafriið á færeyskri vörusýningu sem stóð i Perlunni yfir eina helgi í maíbyrjun. Þar kynntu frænd- ur okkar og vinir frá Færeyjum ýmsar vörur og þjón- ustu og buðu gestum upp á bjór og skerpikjöt. GEl 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.