Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 90
FÓLK lendu hliðina. Síðan heyrir bókunardeildin, þar sem sex manns vinna, undir mig.“ Flugleiðahótelin eru 22 samtals en eitt, Flughótelið í Keflavík, bættist í hópinn um síðustu áramót. Segja má að hótelin skiptist í tvo flokka. I öðrum þeirra eru hótel sem eru rekin allt árið, en það eru hótelin í Reykjavík sem kennd eru við Loftleiðir og Esju, að við- bættum hótelunum í Keflavík, á Höfn, Kirkju- bæjarklaustri, Egilsstöðum og Flúðum. Á vorin bætast síðan Eddu hótel um land allt í hópinn. Um þessar mundir er háannatíminn að hefjast og að sögn Draínar er útlitið mjög gott. „I sumar hafa bókanir aukist umtalsvert. Almennt má segja að ferðamannatíminn sé stöðugt að lengjast; nú er ekki lengur erfið- leikum bundið að halda uppi góðri nýtingu á hótelunum hérna í Reykjavík yfir veturinn, nema í desember og janúar, en það gegnir öðru máli um landsþyggðina. Það má segja að mín ögrun í starfi felist í því að selja hótel- in okkar úti á landi yfir veturinn líka.“ Milli áranna 1997 og 1998 jókst fjöldi er- lendra ferðamanna sem komu til landsins um 15% en gistinóttum fjölgaði mun meira, eða um 70%, milli þessara ára. Þeim fjölgaði úr 661 þúsundum í rúmlega 1,1 milljón. Mikið af gistiiými er selt með löngum fyrirvara og yf- irbókanir eru regla frekar en undantekning en vanir menn vita nákvæmlega hve mikið má yfirbóka til að nýtingin verði sem næst 100%. Dröfii segir að upp úr miðjum júní séu Flugleiðahótelin orðin þéttbókuð en á þess- um markaði er mikil samkeppni. „Við erum vel staðsett á Suðurlandi og austur um en erum ekki með hótel á Vestur- og Norðurlandi.“ Erlendir ferðamenn sem koma til landsins á hveiju ári voru rúmlega 230 þúsund á síð- asta ári svo óðum styttist í að þeir verði ár- lega fleiri en íbúar landsins. Miðað við síð- ustu tölur verður það árið 2000. Dröfn lærði viðskiptafræði í Háskóla ís- lands og útskrifaðist árið 1990. Fljótlega hóf hún störf hjá Þórsbrunni, íyrirtæki sem ein- beitti sér að útflutningi á íslensku vatni, og starfaði þar sem rekstrarstjóri allt til þess að hún tók við núverandi starfi í október 1998. Dröfn er gift Bjarka Unnarssyni, fram- leiðslustjóra hjá Islenskum sjávarafurðum, og þau eiga eina dóttur, þriggja ára. Annar erfingi er væntanlegur nú í maí. „Við höfum stundað saman golf, göngu- ferðir og fleira og það verða áfram okkar áhugamál þótt ég sé auðvitað búin að ráð- stafa fristundum mínum að fullu næsta hálfa árið að minnsta kosti.“ 33 Dröfn Þórisdóttir, markaðsstjóri Flugleiðahótela, seldi vatn til útlanda áður en hún fór að vinna í ferðaþjónustu. Hvort tveggja snýst um að selja ísland. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Dröfn Þórisdóttir, Flugleiðahótelum □ egar ég tók við þessu starfi hafði ég aðeins kynnst hótelum sem gestur. Mér finnst ferðaþjónust- an ákaflega skemmtíleg atvinnugrein og spennandi,“ segir Dröfn Þórisdóttir, markaðsstjóri Flugleiðahótelanna. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N „Mitt verksvið er að sjá um allt upplýs- inga- og kynningarefni fyrir hótelin og samræma nauðsynlega þættí í því svo að hótelin komi fram sem ein heild. Eg hefi einkum einbeitt mér að innan- landsmarkaðnum en sölustjóri sér um er- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.