Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 86

Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 86
b HÁSKÓUIMIM ÁAKUREYRI r Edda Sólveig Gísladóttir, 25 ára Reykvíkingur, dreif sig norður í Háskólann á Akureyri til að nema rekstrarfrœði. Hún útskrifast núna í vor. „Námið hér er mjög hagnýtt og ég tel það raun- ar hluta af minni menntun að hafa flutt frá Reykjavík til Akureyrar og kynnast öðrum bœjar- brag en þeim reykvíska. “ FV-mynd: Gunnar Sverrisson. janúar 1998 byijaði hún í rekstrarfræði. „Mér líkaði strax vel og tel námið hér fyrir norðan mun hagnýtara en í viðskiptafræð- inni fyrir sunnan. Eg tel það mikinn kost að hér séu mun færri nemendur. Það þýð- ir að við sem hópur og einstaklingar náum miklu betur til kennaranna og lærum inn á þá. Allar umræður í tímum verða skemmti- legri, líflegri og nytsamari. Annað, sem mér þykir stór kostur, er hve verkefna- vinnan er hér mikil — og raunar langtum meiri en ég hafði áður kynnst. Þegar kem- ur að prófum er búið að vinna baki brotnu alla önnina að ýmsum verkefnum tengd- um námsefninu og prófin í annarlok eru því aðeins um 50 prósent á móti allri verk- efnavinnunni. Það gefur að mínu mati miklu betri sýn á getu fólks.“ Fyrir utan námið segir Edda Sólveig að félagslífið hafi verið skemmtilegt í skólan- Fór norður í nám Edda Sólveig Gísladóttir, 25 ára Reykvíkingur, kaus að fara i háskólann á Akureyri til aö nema rekstrarfræði. „Það er mjög þroskandi að fara norður í háskólanám. “ kureyri er skólabær með góðar og virtar mennta- stofnanir og þangað hafa ijölmargir lagt leið sína til að setjast á skólabekk. Með tilkomu Háskólans á Akur- eyri stendur bærinn fyrst undir nafni sem sannkallaður skóla- bær og nemendum í skólanum fjölgar ár frá ári samhliða fjöl- breyttari námsbrautum. Edda Sólveig Gísladóttir, 25 ára Reyk- víkingur, er ein þeirra sem kaus að fara norður í rekstrar- fræðinám og hún segist ekki svikin af náminu við Háskólann á Akureyri. Það hafi bæði þroskað hana og veitt henni aukna víðsýni að flytjast út á land og búa á Akureyri. Edda Sólveig hefur farið víða. Hún hóf háskólanám í spænsku við Háskóla Islands þar sem hún tók þijár annir, fór þá í þijár annir í viðskiptafræði og fléttaði það nám sam- an við spænskunámið. Að því loknu fór hún til Spánar í frekara spænskunám. Meðan hún var á Spáni fór kærastinn hennar til Akureyrar til að læra sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri. Þeim leiddist aðskilnaðurinn og ákvað Edda Sólveig að flytjast norður eftir Spánardvölina og fara í rekstrarfræði; gefa skólanum tækifæri fengi hún nám sitt í Háskóla íslands metið í Háskólanum á Akureyri. Námið hagnýtt Nám Eddu Sólveigar var metið til fulls og í TEXTI: HALLA BÁRA GESTSDÓTTIR Skólabœrinn Akur- eyrí. Menntaskól- inn, Verkmennta- skólinn, Myndlistar skólinn og Háskól- inn á Akureyri. um og muni þar líklegast mest um að nemendur séu færri en fyrir sunnan. „Þegar hópurinn er stór er einungis lítill hluti sem tekur að jafnaði þátt í félagslífi og miklu auðveldara er að koma sér und- an því að vera með. Hérna er það nánast „hnífsstunga í bakið“ daginn eftir ef mað- ur mætir ekki. Hér eru allir virkir þátttak- endur.“ Víðsýnni en áður Edda Sólveig er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hefur búið í tveimur stórborgum á Spáni og segir gam- an að hafa komið þaðan beint til Akureyr- ar. „Það hefur verið gott að búa á Akureyri og ég hef kynnst mörgu skemmtilegu fólki. Það hefur verið mikil lífsreynsla, ef ég get sagt svo, að koma og búa í þetta litlu samfélagi eftir að hafa kynnst allt öðru fram að þessu. Eg tel mig mun víð- sýnni en áður eftir að hafa búið hér og að það sé hluti af minni menntun. Það að hafa búið í stórborgum erlendis og stundað þar nám, koma síðan til Akureyrar og setjast á skólabekk, á eftir að hjálpa mér mikið í framtíðinni.“ SH 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.