Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 87
eitingamaðurinn, Vignir Þor- móðsson á Akureyri, eigandi Kaffi Karólínu og Karólínu- restaurant, býður starfsfólki sínu á heim- spekinámskeið hjá heimspekingnum Þór- gný Dýrfjörð. Þeir Vignir og Þórgnýr segja heimspekina auka víðsýni starfsfólksins og þroska hæfileika þess til að ræða við viðskiptavinina og sín á milli. Ennfremur bæti heimspekin getu starfsmanna til að taka ákvörðun og auðveldi þeim að komast að skynsamlegri niðurstöðu. Hugmyndin að heimspekinámskeiðinu fyrir starfsfólk Karólínu er þeirra beggja, Vignis og Þórgnýs. Sem veitingamaður var Vignir hrifinn af því að senda sitt fólk á slíkt námskeið, bæði til að efla liðsandann og til að auka víðsýni þess í starfi. „Víðsýn- in fær starfsfólkið tíl að hugsa öðruvfsi um viðskiptavininn og sjá hversdagslega hlutí í öðru ljósi,“ segir Vignir. „Með því verður starfsfólkið hæfara. Fyrir utan þetta ríkir ákveðin menning á vinnustöðum og á Kar- ólínu eru það listír sem eru í hávegum hafðar, enda staðurinn í Listagilinu. Það, að starfsfólkið sæki heimspekinámskeið, er hlutí af þessari menningu fyrirtækisins. Það er viðskiptalegi anginn.“ Heimspeltin breytir myndinni Þórgnýr segir heimspekina tæki tíl að breyta hinu venjubundna og það sé rökræðuþátturinn í henni sem fái hversdagslega hlutí til að opnast. „Heimspekin gerir kröfur tíl fólks. Hún getur fengið fólk tíl að sjá hversdags- leikann í nýju ljósi — hún breytir þeirri hugsun að vera í vinnunni bara til að vera í vinnunni. Með því að fá þjálfun í heim- spekilegri rökræðu verður gagnrýni sjálf- sagður hlutur, án þess að yfirmaðurinn eða samstarfsfólk taki það tíl sín sem persónu- lega árás. En með slíkri þjálfun á starfsfólk að ná að beita rökræðunni til að komast að skynsamlegri niðurstöðu í sínu starfi. Hug- myndavinna getur orðið auðveldari; í heimspeki á að hafa sjálfstæðar skoðanir og með hana að vopni er auðveldara að draga fram ástæðuna fyrir ákveðinni skoð- un eða hvers vegna tíltekin ákvörðun er tekin.“ Námskeiðið á Karólínu er það fýrsta sem Þórgnýr heldur fyrir starfsfólk veit- ingahúss en áður hefur hann kennt á nám- skeiðum fyrir starfsfólk í skólum og í heil- brigðisgeiranum, þá hefur hann kennt heimspeki á framhalds- og háskólastígi. „Þegar spurt er af hveiju verið sé að kenna þetta þá verður oft fátt um svör. Fólk verður bara að taka þátt af heilum hug. Að Vignir Þormóðsson, eigandi Kaffi Karólínu og Karólínu-restaurant, og Þórgnýr Dýrfiörö heim- spekingur. Hugmyndin að heimspekinámskeiði fyrir starfsfólk Karólínu er þeirra beggja. FV-mynd: Gunnar Sverrisson. Slarfsfólkið w m m ■ m i heimspeki Veitingamadurinn Vignir Þormóösson á Akureyri, eigandi Kaffi Karólínu sendir starfifólk sitt á námskeið í heimspeki. Sniðug hugmynd. sjálfsögðu munu umræðurnar á Karólínu fara út i allt annað en það að vera þjónn á veitingastað — þær munu t.d. snúast um trúarbrögð og hvers eðlis heimurinn sé, efnislegur eða andlegur. Hins vegar gerist það, að á meðan verið er að fara í gegnum námskeiðið, þá opnast einhveijar dyr, fólk áttar sig á hlutum sem það hefur aldrei hugsað um áður. Daglega göngum við að svo mörgum hlutum sjálfgefnum." Fær fólk til að hugsa um rétt og rangt Námskeiðið er átta klukkustund- ir og hefst á því sem stundum er kallað djúpar pælingar; allt tíl fá fólk til að hugsa strax í upphafi. „Siðar I kemur þó í ljós að allt sem um er rætt á námskeiðinu eru viðfangsefni sem eru í kringum okkur, hlutír sem allir þurfa að hugsa um. Út frá þeim hugsunum fikrum við okkur yfir í sið- fræðina, spurningar um rétt og rangt, um hvernig rétt sé að lifa lífinu og þá ræðum við um mannleg samskiptí; mannlega hegðun gagnvart öðru fólki. Þá erum við í raun komin á vettvang daglegs lífs og þar með inn á veitingastaðinn sjálfan, starfs- umhverfi fólksins." Þórgnýr leggur áherslu á að hann ætli gagn eins hún kemur af skepnunni. „Hver og einn mun hafa gagn af heim- spekinni og fá jafnvel nýja sýn á lífið glími hann við spurningar hennar.“ 33 TEXTI: HALLA BÁRA GESTSDÓTTIR Æ (lltff'Cf/i L . rv Á 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.