Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 22
Hér eru þeir feðgar Jón og Jón Þorsteinn ásamt Halldóri Blöndal ráð- herra við oþnun Þingeyskra daga í Nóatúnsversluninni í Austurveri. Verða það ekki viðbrigði að vera í svo miklu návígi við keppi- nautinn? „Við erum vanir því úr Mosfellsbænum þar sem Hagkaup opn- aði verslun við hliðina á okkur. Það hefur ekki haft nein áhrif á okkar umsvif þar því viðskiptavinir okkar hafa sýnt okkur gríðar- legt traust og reyndar meira en við áttum von á. Við erum búnir að vera þarna upp frá í tæp 10 ár. Ef viðskiptavinirnir eru ánægðir þá hætta þeir ekki að versla.“ Höldum Okkar Striki í Smáralind Uppbyggingin í Smáranum hef- ur verið mjög hröð og liggur fyrir að stækkun Kringlunnar verði orðin að veruleika áður en Smáralind opnar. Hefur það verið mik- ið taugastríð að undirbúa opnun Smáralindar? „Þetta er heldur meira fyrirtæki en að opna 1.000 fermetra búð. Þetta mál hefur því þurft langan undirbúning sem hefur staðið allt frá 1995 þegar farið var að ræða málið. Það er mikilvægt að fara gætilega þegar um svo stórar fjárfestingar er að ræða og við erum nú mjög bjartsýn á framtíð Smáralindarsegir Einar. „Við gætum verið búnir að byggja og verið að raða í hillurnar í dag en það verður að sjá fyrir endann á verkefninu áður en lagt er af stað. Stækkun Kringlunnar hefur engin áhrif á okkar forsendur. Smáralind er miklu aðgengilegri en Kringlan á nokkurn tím- ann möguleika á að vera. Það er orðið skýrt að þarna er hjarta uppbyggingarinnar á höfuðborgarsvæðinu.“ Það hefur verið þróunin í smásöluverslun undanfarinna ára að verslanir hafa skipað sér á ákveðna staði í verðkúrfunni og ýmsir þættír hafa áhrif á það s.s. fjöldi vöruliða, stærð verslana, þjónustu- stig, opnunartími og fleira. „Við höfum verið þarna á miðjunni í verðsamanburði og reikn- um með að halda okkar stöðu. Þegar við skoðum stöðu verslana okkar milli ára í einstökum hverfum sjáum við að okkur er það vel tekið að við hljótum að halda okkar striki. Við gerum ekki ráð fyr- ir að breyta neinu þótt við förum inn í þetta samstarf með Kaupási. Verslanirnar í því samstarfi verða allar reknar áfram undir sömu Markaðsstjóri Jón Þ. Jónsson —Austurver — Rofabær — Mosfellsbær — Kleifarsel —Furugrund — Hamraborg — Skipaverslun —JL húsið —Laugavegur — Nóatún — Skúlagata — Grensás — Norðurbrún — Mosfellsbær — Rofabær — Eddufell — Funalind — Þverbrekka — Dalshraun — Hvaleyrarholt — Grafarholt — Skipholt Markaðsstjóri Atli Björn Bragason — Selfoss — Hella — Hvolsvöllur — Vík — Klaustur —Tanginn — Goðahraun — Þorlákshöfn — Hveragerði — Eyrarbakki — Stokkseyri L Kjarval Markaðsstjóri Helgi Haraldsson 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.