Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 83
ARKITEKTUR Það er Penninn sem er umboðsaðili Kinnarps á Islandi og fyrir skömmu var efnt til hópferðar með fulltrúum Pennans og nokkrum arkitektum Einkaþota Kinnarps sótti hópinn til Reykjavíkur. Frá vinstri: Guðni Jónsson, deildarstjóri í Pennanum, Valdimar Harðarson arkitekt, Gunnar Dungal, forstjóri Pennans, Björgvin Snæ- björnsson arkitekt, Páll Asgeir Asgeirsson blaðamaður, Guðmundur Hafsteinsson, skrifstofu- stjóri Atlanta flugfélagsins, og Tryggvi Tryggvason arktitekt. Kinnarþs: Kinnarþs er stærsta fyrirtæki á Noröurlönd- um í framleiöslu á húsgögnum fyrir skrifstof- ur, skóla, kaffistofur og oþinberar byggingar. hannaðar vinnustöðvar og virðast aldrei þurfa að beygja sig eða lyfta neinu. Full- komin loftræsting sér um að loftið sé jafn- gott og úti. Allur úrgangur er flokkaður og brenndur inni í verksmiðjunni og þannig fæst orka tíl upphitunar. I stærri verksmiðjunni í Kinnarps eru mannlausir lyftarar á stöðugum þönum eft- ir ósynilegum brautum í gólfinu með íhluti, annað hvort á leið á lager eða af lager tíl samsetningardeilda, en engin húsgögn eru geymd samsett heldur afgreidd eftír pöntun. Kinnarp hefur ISO 14001 umhverfis- vottun og hefur fengið verðlaun hvað eftír annað fyrir vistvæna starfsemi. 33 í höfuðstöðvar Kinnarps og blaðamaður Frjálsrar versl- unar flaut með. Ekki er leyft að taka ljós- myndir inni í verksmiðjun- um en þær myndu lýsa bet- ur en nokkur orð þeirri sjállvirkni og fullkomnun sem þar ræður ríkjum. Starfsmenn standa við sér- Kinnarps leggur áherslu á skrifstofuhúsgögn en fyrir það er fyrirtœkið þekktast. Það erstærst á sínu sviði á Norðurlöndum. Fjðlskyldulyrirtæki með framtíðarsýn innarps byggir starfsemi sína á tveimur risavöxnum verksmiðjum í Svíþjóð. Önnur er í Kinnarp sem er lítíð þorp í útjaðri Falköping. Þar vinna rúmlega 800 manns og má segja að verk- smiðjan sé hjarta þorpsins. Hin verksmiðj- an er í Skyllingaryd sem er ekki mjög langt frá í nágrenni við Jönköping. Samtals starfa um 1100 manns á þessum tveimur stöðum og gólfflötur verksmiðjanna beggja er um 140 þúsund fermetrar eða um 14 hektarar. Þéttriðið net dótturfyrirtækja og um- boðsmanna nær til 30 landa og hefur yfir að ráða rúmlega 200 sölustöðum. Sterkasta markaðssvæðið eru Norðurlönd og Norður-Evrópa. Kinnarps fyrirtækið varð til árið 1942 þegar Jarl Anderson húsgagnasmiður keyptí „Kinnarps Snickerifabrik“ og fór að smíða skápa og skrifborð. Fyrsta verk- stæðið stendur enn í útjaðri verksmiðjunn- ar og þar er meiningin að verði í framtíð- inni safn sem sýnir þróun Kinnarps. Það sýnir vel aðhaldssaman lífsstíl frumherj- ans, Jarls, að hann býr enn í hárri elli í litlu húsi í útjaðri verksmiðjulóðarinnar þar sem hann hefur átt heima frá upphafi. Það- an tekur hann sér daglegar gönguferðir um verksmiðjuna, sest inn á fundi og spjall- ar við starfsmenn og er fullyrt að fáir hafi meiri yfirsýn yfir starfsemina en hann. Synir hans sitja nú við stjórnvölinn í Kinnarps og stýra því tíl framtíðar. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.