Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 83
ARKITEKTUR
Það er Penninn sem er umboðsaðili
Kinnarps á Islandi og fyrir skömmu var
efnt til hópferðar með fulltrúum
Pennans og nokkrum
arkitektum
Einkaþota Kinnarps sótti hópinn til Reykjavíkur. Frá vinstri: Guðni Jónsson, deildarstjóri í
Pennanum, Valdimar Harðarson arkitekt, Gunnar Dungal, forstjóri Pennans, Björgvin Snæ-
björnsson arkitekt, Páll Asgeir Asgeirsson blaðamaður, Guðmundur Hafsteinsson, skrifstofu-
stjóri Atlanta flugfélagsins, og Tryggvi Tryggvason arktitekt.
Kinnarþs:
Kinnarþs er stærsta fyrirtæki á Noröurlönd-
um í framleiöslu á húsgögnum fyrir skrifstof-
ur, skóla, kaffistofur og oþinberar byggingar.
hannaðar vinnustöðvar og virðast aldrei
þurfa að beygja sig eða lyfta neinu. Full-
komin loftræsting sér um að loftið sé jafn-
gott og úti. Allur úrgangur er flokkaður og
brenndur inni í verksmiðjunni og þannig
fæst orka tíl upphitunar.
I stærri verksmiðjunni í Kinnarps eru
mannlausir lyftarar á stöðugum þönum eft-
ir ósynilegum brautum í gólfinu með íhluti,
annað hvort á leið á lager eða af lager tíl
samsetningardeilda, en engin húsgögn
eru geymd samsett heldur afgreidd eftír
pöntun.
Kinnarp hefur ISO 14001 umhverfis-
vottun og hefur fengið verðlaun hvað eftír
annað fyrir vistvæna starfsemi. 33
í höfuðstöðvar Kinnarps og
blaðamaður Frjálsrar versl-
unar flaut með.
Ekki er leyft að taka ljós-
myndir inni í verksmiðjun-
um en þær myndu lýsa bet-
ur en nokkur orð þeirri
sjállvirkni og fullkomnun
sem þar ræður ríkjum.
Starfsmenn standa við sér-
Kinnarps leggur áherslu á
skrifstofuhúsgögn en fyrir
það er fyrirtœkið þekktast.
Það erstærst á sínu sviði á
Norðurlöndum.
Fjðlskyldulyrirtæki
með framtíðarsýn
innarps byggir starfsemi sína á
tveimur risavöxnum verksmiðjum
í Svíþjóð. Önnur er í Kinnarp sem
er lítíð þorp í útjaðri Falköping. Þar vinna
rúmlega 800 manns og má segja að verk-
smiðjan sé hjarta þorpsins. Hin verksmiðj-
an er í Skyllingaryd sem er ekki mjög
langt frá í nágrenni við Jönköping. Samtals
starfa um 1100 manns á þessum tveimur
stöðum og gólfflötur verksmiðjanna
beggja er um 140 þúsund fermetrar eða
um 14 hektarar.
Þéttriðið net dótturfyrirtækja og um-
boðsmanna nær til 30 landa og hefur yfir
að ráða rúmlega 200 sölustöðum.
Sterkasta markaðssvæðið eru Norðurlönd
og Norður-Evrópa.
Kinnarps fyrirtækið varð til árið 1942
þegar Jarl Anderson húsgagnasmiður
keyptí „Kinnarps Snickerifabrik“ og fór að
smíða skápa og skrifborð. Fyrsta verk-
stæðið stendur enn í útjaðri verksmiðjunn-
ar og þar er meiningin að verði í framtíð-
inni safn sem sýnir þróun Kinnarps. Það
sýnir vel aðhaldssaman lífsstíl frumherj-
ans, Jarls, að hann býr enn í hárri elli í litlu
húsi í útjaðri verksmiðjulóðarinnar þar
sem hann hefur átt heima frá upphafi. Það-
an tekur hann sér daglegar gönguferðir
um verksmiðjuna, sest inn á fundi og spjall-
ar við starfsmenn og er fullyrt að fáir hafi
meiri yfirsýn yfir starfsemina en hann.
Synir hans sitja nú við stjórnvölinn í
Kinnarps og stýra því tíl framtíðar.
83