Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 74
 r ! " I jii£* . ... ... ''-mmm í rtSSÉflft &U Afgreiðslusalur Sþarisjóðs Kópavogs í nýjum höfuðstöðvum hans við Hlíðasmárann í Kóþavogi. önnuðir koma víða við í rekstri fýrirtækja. Þeir eru fengnir til að hanna hús undir reksturinn en hlutverk innanhússhönnuða er að skipu- leggja starfsumhverfið. Þýðingarmikið er að sú hönnun takist vel ef tryggja á vellíð- an starfsfólks og góðan starfsanda í fýrir- tækinu. Edda Ríkharðsdóttir innanhúss- hönnuður hefur nýlokið við að innrétta nýj- ar höfuðstöðvar fýrir Sparisjóð Kópavogs og auk þess hefur hún undanfarin ár hann- að breytingar á húsnæði Skeljungs hf. eftir því sem þær hafa verið framkvæmdar. Við spyrjum Eddu hver séu fyrstu skrefin þegar hún fái nýtt verk að vinna á borð við innréttingu Sparisjóðs Kópavogs. „Mér eru gefnar forsendur, sem vinna á út frá, og síðan bætast við upplýsingar og óskir eftir því sem verkinu miðar áfram. Segja má að forsendur, sem gefnar voru fýrir hönnun Sparisjóðs Kópavogs, hafí Markviss hönnun byggist Edda Ríkhardsdóttir innanhússhönnuöur hefur nýlokið vió að innrétta nýjar og smekklegar undanfórnum árum hannað breytingar á húsnæði Skeljungs við Suðurlandsbraut eftir verið að viðskiptavininum ætti að líða vel þegar hann kæmi á staðinn. Hann á að finna að verið sé að hugsa um hann og sinna honum sem einstaklingi. Ut frá þessu var gengið við hönnunina. Góður tengiliður þýðingarmikill Þar sem ég þekki yfirleitt ekki starfsemi þeirra fýr- irtækja sem ég er að vinna fýrir er mér nauðsynlegt að hafa ákveðinn tengilið inn- an fyrirtækisins. Eg verð að vita hvað fram fer í hverju fyrirtæki til þess að hönnunin verði markviss og mér finnst auk þess mjög gaman að vinna með fólki sem hefur góða yfirsýn yfir starfsemina." Sparisjóður Kópavogs hafði verið á tveimur stöðum áður en hann flutti í Hlíða- smárann. Aður en að flutningnum kom voru höfuðstöðvarnar við Digranesveg 10 Þjónustufulltrúarnir í Sþarisjóði Kópavogs taka á móti viðskiptavinum bak við sand- blásna glerveggi sem veita ákveðið skjól frá umhverfinu. Víkurás smíðaði veggina. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.