Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 74

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 74
 r ! " I jii£* . ... ... ''-mmm í rtSSÉflft &U Afgreiðslusalur Sþarisjóðs Kópavogs í nýjum höfuðstöðvum hans við Hlíðasmárann í Kóþavogi. önnuðir koma víða við í rekstri fýrirtækja. Þeir eru fengnir til að hanna hús undir reksturinn en hlutverk innanhússhönnuða er að skipu- leggja starfsumhverfið. Þýðingarmikið er að sú hönnun takist vel ef tryggja á vellíð- an starfsfólks og góðan starfsanda í fýrir- tækinu. Edda Ríkharðsdóttir innanhúss- hönnuður hefur nýlokið við að innrétta nýj- ar höfuðstöðvar fýrir Sparisjóð Kópavogs og auk þess hefur hún undanfarin ár hann- að breytingar á húsnæði Skeljungs hf. eftir því sem þær hafa verið framkvæmdar. Við spyrjum Eddu hver séu fyrstu skrefin þegar hún fái nýtt verk að vinna á borð við innréttingu Sparisjóðs Kópavogs. „Mér eru gefnar forsendur, sem vinna á út frá, og síðan bætast við upplýsingar og óskir eftir því sem verkinu miðar áfram. Segja má að forsendur, sem gefnar voru fýrir hönnun Sparisjóðs Kópavogs, hafí Markviss hönnun byggist Edda Ríkhardsdóttir innanhússhönnuöur hefur nýlokið vió að innrétta nýjar og smekklegar undanfórnum árum hannað breytingar á húsnæði Skeljungs við Suðurlandsbraut eftir verið að viðskiptavininum ætti að líða vel þegar hann kæmi á staðinn. Hann á að finna að verið sé að hugsa um hann og sinna honum sem einstaklingi. Ut frá þessu var gengið við hönnunina. Góður tengiliður þýðingarmikill Þar sem ég þekki yfirleitt ekki starfsemi þeirra fýr- irtækja sem ég er að vinna fýrir er mér nauðsynlegt að hafa ákveðinn tengilið inn- an fyrirtækisins. Eg verð að vita hvað fram fer í hverju fyrirtæki til þess að hönnunin verði markviss og mér finnst auk þess mjög gaman að vinna með fólki sem hefur góða yfirsýn yfir starfsemina." Sparisjóður Kópavogs hafði verið á tveimur stöðum áður en hann flutti í Hlíða- smárann. Aður en að flutningnum kom voru höfuðstöðvarnar við Digranesveg 10 Þjónustufulltrúarnir í Sþarisjóði Kópavogs taka á móti viðskiptavinum bak við sand- blásna glerveggi sem veita ákveðið skjól frá umhverfinu. Víkurás smíðaði veggina. 74

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.