Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 68
„ Viö systkinin vorum alin upp líkt og tíðkaðist á sveitaheimilum fyrr á öldinni. Eftir því sem við höfðum aldur til gengum við í öll tilfallandi
stórfífyrirtœkinu eftirþörfum
Jón í Húsasmið
Eftirkaupin á Byggingavörudeild KEA er Húsasmiöjan orðin stœrsta bygginga
Jón Snorrason, framkvœmdastjóri Húsasmiðjunnar; segir kaupin vera samruna reynslu,
rumkvöðlar eru eftirsótt mann-
tegund um þessar mundir. Um all-
ar trissur er fjármagn á misgóðri
beit og bíður eftir góða hirðinum sem beini
því á grösugri lendur. Þegar hann er fiind-
inn tekur við langur ferill nákvæmrar
greiningar og áhættumats áður en fjár-
magninu er beint á hinn afmarkaða reit og
fyrirtæki stofnað með vel skilgreind mark-
mið og falið í umsjá sérfróðra manna sem
spara ekki við það „áburð og ljós og aðra
virkt“
Sjálfsprottin fyrírtæki En þannig heftir
það ekki alltaf verið. I íslenskri fyrirtækja-
sögu er hitt algengast að fyrirtæki spretti
upp úr umhverfi sínu líkt og villijurtir og
teygi anga sína í þessa áttina eða hina fyrir
ýmsar tilviljanir ytri og innri aðstæðna.
Aræði og dugnaður hefur verið fyrir hendi
en fjármagniö af skornum skammtí, og því
þá gjarnan útdeilt fyrir duttlunga pólitískt
skipaðra skömmtunarstjóra.
Svo dæmi séu nefnd er fyrst tíl að taka
að stærsta verslunarfyrirtæki Islands á síð-
ustu öld, Gránufélagið, varð tíl fyrir þá tíl-
viljun að skipið „Grána“ strandaði og
TEXTI: Ólafur Hannibalsson
MYNDIR: Geir Ólafsson
bændur mynduðu samtök um að kaupa
skipsskrokkinn. Forgöngumaður samtak-
anna, trésmiðurinn Tryggvi Gunnarsson,
fékk talið félaga sína á að gera skipið upp
tíl kaupsiglinga í stað þess að liða það í
sundur og nýta sér viðina tíl húsbygginga.
Þegar veldi Gránufélagsins stóð sem hæst
rak það verslanir um allt Norðurland, frá
Borðeyri tíl Seyðisfjarðar. Tryggvi varð svo
fyrstí bankastjóri landsins og fyrstí brúar-
smiður þess og áttí frumkvæði að fjölda
nýjunga í útgerð og öðrum atvinnuumsvif-
um við sjávarsíðuna.
Annað dæmi, nýlegra, mættí nefna um
undarlegar vendingar í ferli fyrirtækis. Um
aldamótín fluttí ungur bóndasonur vestan
■■■■nnnaBBBeaHBHMHi
68