Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 79
L Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörþu, þakkaði Slökkviliðinu í Reykjavík fyrir frábœrt starf en það slökkti eldinn hjá Hörþu á innan við klukkustund. Helgi veitti slökkviliðsmönn- um viðurkenningarskjal og fjárframlag til forvarna- og fræðslustarfa. byggði verksmiðjuna á sínum tíma, var að- eins 70 daga að koma þeim skála verk- smiðjunnar sem brann í sitt fyrra horf. Harpa er með verksmiðjuna tryggða hjá Sjóvá-Almennum. ítrustu kröfur uppfylltar Þegar Magnús Helgason, þáverandi framkvæmdastjóri Hörpu, tók þá ákvörðun að láta reisa nýja verksmiðju, var ekkert til spar- að við að uppfylla ítrustu kröf- ur yfirvalda varðandi bruna- varnir og hollustuhætti. Ari áður en farið var út í þetta stórverkefni hafði kviknað í Málningu hf. og lagði sá bruni verksmiðjuna í rúst. í ljósi þess eldsvoða voru eig- endur Hörpu sér mjög með- vitaðir um nauðsyn öflugra brunavarna í nýja húsinu. tektúr □ egar saman fer góð hönnun, vand- virkni við byggingu hússins og gott eftirlit með að reglum sé fylgt varðandi eldvarnir má koma í veg fyrir að stórtjón verði. Það sannaðist sunnudags- kvöldið 31. janúar sl. þegar málningarverk- smiðjan Harpa hlaut sína eldskírn, ef svo má að orði komast, en þá varð eldur laus í hráefnageymslu verksmiðjunnar. Tjón varð auðvitað mikið, eða um 70 milljónir króna, en ofangreind atriði urðu til þess að tölur varðandi tjón hlupu ekki á hundruð- um milljóna eins og svo auðveldlega hefði getað orðið heiði eldurinn komist inn í verksmiðjuna og lagerinn sem eru í hús- inu næst hráefnageymslunni. Istak, sem Eldvarnarveggir skiptu sköpum Harpa leitaði til byggingafélagsins ISTAKS með að byggja verksmiðjuna í svonefiidri al- verktöku, sem þýddi að ISTAK sá alfarið um hönnun, skipulag og framkvæmdir við verkið. Þar var unnið af fagmennsku sem tryggði að farið var eftir ströngustu regl- um og kröfum. Meðal annars var húsinu skipt upp í eldvarnarhólf sem skipti sköp- um nóttina sem eldurinn kom upp. ÍSTAK fól Arkitektastofunni OÖ að teikna bygginguna, en henni veitir Ormar Þór Guðmundsson arkitekt forstöðu. Arkitektastofa OÖ hefur á þrjátíu ára ferli unnið til viðurkenninga fyrir ýmis verk, svo sem Eiðistorg, fjölbýlishús að Fells- múla 17-19, skrifstofuhús að Borgartúni 17, þar sem hún sjálf er til húsa, og svo fyrir málningarverksmiðjuna Hörpu. Reglur orðið strangari „Við unnum þetta verkefni í fúllri samvinnu við bæði ÍSTAK og stjórnendur Hörpu,“ segir Orm- ar Þór. „Harpa kom fram með ákveðnar óskir varðandi skipt- ingu hússins í skrifstofur, lager, verksmiðju og afgreiðslu. Húsið verður um 3.200 fm. að stærð þeg- ar því er að fullu lokið, en nú hafa verið byggðir tveir skálar af þremur — auk skrif- stofuálmu.“ Ormar segir lög og reglur um bruna- varnir hafa með tímanum orðið strangari og að æ meiri áhersla sé lögð á eftirlit með þeim. Staðlar segja til um hvers konar eld- Allt verkið vel unnið „Eldvarnarveggirnir í Hörpu eru klukkustundarveggir. Það þýðir að þeir eiga að geta haldið attur af eldinum í að minnsta kosti klukkustund. Það sama á við um hurðir. Öllum reglum var fylgt eftir af hálfu fyrirtækisins. Það hefði til dæmis ekki skipt neinu máli hversu góðir eldvarnarveggirnir væru hefði starfsfólk Hörpu ekki séð um að eldvarnarhurðirnar væru lokaðar." 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.