Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 61
FYRIRTÆKI
eiga um 15% og íslenskir öárfestar 10%, Er-
icsson á ekki hlut og hafa Skúli og Guðjón
hafa ítrekað neitað orðrómi um slíkt.
„Það má segja að þótt við höfum byrjað
að vinna hérna heima 1991 þá hafi
OZ.COM í rauninni verið stofnað árið 1995
en skráningin var forsenda þess að fá am-
eriska fjárfesta til þess að leggja fé í fyrir-
tækið. Það var allan tímann markmiðið.“
Skúli og Guðjón eru sammála um að við-
horf íslensks samfélags til þessara hluta
hafi breyst mjög mikið á mjög skömmum
tíma.
„Það eru ótrúlega fá ár síðan Islending-
ar máttu ekki einu sinni ijárfesta erlendis.
Það hvar fyrirtækið er skráð skiptir
COMMUNlCATinu
iPulse
iL
tekið í húsi við Snorrabrautina sem áður
hýsti Osta- og smjörsöluna á þeim tíma
sem landbúnaður var
álitinn mikilvægasta
atvinnugrein þjóðar-
innar.
Þegar gengið er
um húsið, sem er
reyndar umsetið af
iðnaðarmönnum
sem vinna að breyt-
ingum, skynja
gestkomandi vel
að OZ er um
margt frábrugðið
hefðbundnum fyrirtækjum. I öllum horn-
02 STUDIO
VAS
Annars veear p,nrtœkisms.
^arntyndvinnsluímvum. ^
stöðugt minna máli.“
1995 var einnig gerð sú breyting á að
OZ hætti að sinna gerð þrívíddarhugbún-
aðar fyrir tölvur og ákvað að helga sig al-
farið samskiptalausnum fyrir Internetið
sem eru nú að líta dagsins ljós i iPulse. Þrí-
víddarhugbúnaður var það sem fyrirtækið
byggði tilvist sína á í upphafi og enn er
starfrækt grafikdeild í OZ sem sinnir með
öðru þeim þjónustuverkefnum sem eftir
eru á því sviði.
Hjá OZ vinna um 80 manns í þremur
löndum. Flestir starfa á íslandi, nánar til-
um grúfa ungir menn sig yfir tölvur eða
sitja í gömlum, snjáðum hægindastólum
og hugsa. OZ hefur þegar lagt undir sig
hæð í næsta húsi þar sem einu sinni var
ATVR á neðri hæðinni og þar er heldur
rýmra um starfsemina. Þar kemur hundur
skoppandi á móti gestum og er kumpán-
legur.
„Við reynum að skapa afslappað um-
hverfi þar sem starfsmönnunum getur lið-
ið vel. Hér vinnur mikið af ungu og frjóu
fólki og það er brýnt að treysta því og gefa
því lausan tauminn. Þá verður árangurinn
samkvæmt því.“ SQ
OZ.COM
1 1 1 1
REYKJAVÍK I SAN FRANCISCO I STOKKHÓLMUR
OZ. COM er í íslenskri eigu, skráð í Kaliforníu en rekur útibú við Snorrabraut og í Stokkhólmi.
□ 1995 1996 1997 1998 1999
OZ.COM stofnað Fjárfestar fjár- Nýjar lausnirOZ OZ í San Franc- Gengið frá viða-
I Bandaríkjunum. festa í OZ kynntará Inter- isco kynnir nýja miklum sam-
Rekstur fyrir 4,2 milljónir netinu World vöru: Fluid3D starfssamningi
cc 3 1— endurskipulagð- ur og þróunar- starf hafið fyrir dollara. OZ í boði Andy sýningunni í Los Angeles. í samstarfi við RealNetworks. við Ericsson. Ericsson kaupir
C/5 internetið. Grove frá Samstarf á milli Intel og OZ kynna afnotarétt af
Intel á ráðstefnu OZ og Ericsson samstarf. tæknilausnum
QC OZ kynnir stefnu sína á tölvusýn- ingu íJapan í Sun Valley hefst. Breiðbandsverk- efni unnið með Helsinki Telephone. OZ.
Þróun hafin á OZ kynnir nýtt I\lý kynslóð af OZ Nýtt notenda- Þróun hafin á
2 næstu kynslóð af notendaviðmót; Server og OZ viðmót þróað viðmóti fyrir
3 samskiptahug- „OZ Virtual", sem Virtual þróuð. ofan á OZ Server farsíma í
'O DC búnaði fyrir netið. byggist á þrívídd og OZ Virtual samstarfi við
a Línurnar lagðar til að keyra ofan á „Voice over IP“ þróað. Ericsson sem
2 fyrir nýja miðlara kerfinu tækni útfærð sem nýtir OZ
miðlaratækni; OZ server. „OZ Server". hluti af tækni- lausn 01. Þróun á nýrri „streaming" tækni hafin hjá OZ í USA. Servertæknina.
® !'0f nasmiðjan
Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100
Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100
Gæðahirslur á góðu verði.
Fagleg ráðgjöf og þjónusta.
61