Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 42
Frá tökum á Toyota Avensis auglýsingunni þar sem umhverfið var þemað. Rúnar Hreinsson, framkvæmdastjóri hjá SAGA-FILM, ásamt hinum þekkta sænska kvikmyndatökumanni, Sven Nykvist. einstökum verkefnum, allt fagfólk með mikla reynslu og metnað í faginu, við höf- um alltaf verið lánsöm með okkar fólk enda er hópurinn eins og ein stór fjöl- skylda. Fyrirtækið setur metnað sinn í að vinna verk þau sem það tekur að sér frá A til Ö, hvort sem það eru auglýsingar eða kvikmyndir, enda er Saga Film mjög vel búið af hvers konar tækjum og aðstöðu til úrvinnslu og er öll aðstaða fýrir hendi und- ir einu þaki, sem er nokkuð sérstakt, ekki bara hér á landi heldur líka í nágranna- löndum okkar.“ legt við fyrirtæki sem kaupa inn vörur og selja aftur. Enginn einn þáttur í starfseminni á meiri þátt í veltuaukningunni en annar — nema ef vera skyldi þjónustan við erlend kvikmyndaiýrirtæki og innlenda dagskrár- gerðin. myndafyrirtækjum. Það samstarf varð happadijúgt og eftir það fór boltinn að rúlla og hefur ekki stöðvaðst síðan. En það gengur ekki þrautalaust fyrir sig að laða er- lenda kvikmyndagerðarmenn hingað; mörg lönd keppast um að fá til sín erlenda kvikmyndagerð, bæði varðandi auglýsing- Sjónvarpsauglýsingar eru kjölfestan Sjónvarpsauglýsingar hafa alltaf verið kjölfesta fyrirtækisins og gert pað að verkum að það hefur getað leyft sér ýmis ævintýri sem kannski hafa ekki alltaf gefið mikið af sér — annað en reynsluna og ef til vill útrásina fyrir sköpunargleðina. Kjölfestan Sjónvarpsauglýsingar hafa alltaf verið kjölfesta fyrirtækisins og gert það að verkum að það hefur getað leyft sér ýmis ævintýri sem kannski hafa ekki alltaf gefið mikið af sér, annað en reynsluna og ef tíl vill útrás fyrir sköpunargleðina. Velta fyrirtækisins hefur farið vaxandi og var árið 1998 um 352 milljónir á mótí um 248 milljónum árið áður. Þetta er velta sem byggist á virðisauka því eingöngu er um að ræða sölu á þjónustu eða vöru sem verður að stórum hluta til innan veggja fyr- irtækisins og því ekki sambæri James Bond í Lóninu „Við höfum frá upp- hafi lagt okkur fram við það að þjóna er- lendum fyrirtækjum sem hingað hafa vilj- að koma,“ segir Jón Þór. Hann hefur gam- an af að rifja upp sögu fyrirtækisins og virðist dálítíð hissa á því hversu tíminn hef- ur flogið frá því það var stofnað. James Bond myndin, A view to a kill, kom okkur, þ.e.a.s. fyrirtækinu og Is- landi, á kortíð hjá er- lendum kvik- Teikningar af kvikmyndaverinu, sem verður í Borgarholtslandinu — skammt frá Iðntækni- stofnun og Korpúlfsstöðum. Litirnir eru Frjálsrar verslunar. ar og kvikmyndir. Þetta er mjög atvinnu- skapandi, góð búbót og ekki síst mikil landkynning. Það skyldu menn ekki van- meta!“ Fallegt lanðslag er ekki nóg „Við höfum §árfest mikið í að kynna landið sem fysi- legan tökustað á undanförnum árum og oft á tíðum verið einir um alla þá kynningu. I dag erum við hjá Saga Film að njóta þess auk ýmissa annara fyrirtækja sem stofnuð hafa verið tíl að veita þessa þjónustu. Hrað- ar framfarir hafa átt sér stað í gerð sjón- varpsauglýsinga á Islandi síðustu ár og ég þori að fullyrða að þær eru að verulegu leyti tilkomnar vegna samvinnu íslenskra kvikmyndagerðarmanna við erlenda aug- lýsinga- og kvikmyndagerðarmenn. Þess vegna finnst mér að hrósa megi rikisstjórn- inni fyrir hversu hratt hún brást við þegar til stóð að setja lög sem kveða á um endur- greiðslu tíl kvikmyndagerðar, hvort sem hún er unnin af erlendum fyrirtækjum eða íslenskum. Þetta þýðir einfaldlega það að nú höfum við einhveija möguleika á að keppa við önnur lönd sem bjóða gull og græna skóga. Það er ekkert sem segir að Island sé endilega betra en önnur lönd tíl kvikmyndatöku. Fallegt landslag er víða og oft á tíðum fara tökur fram að stórum hluta innan dyra í kvikmyndaveri og gildir 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.